Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Kallar eftir grunnfræðslu um lífræna vottun
Mynd / Saga Sig
Fréttir 28. apríl 2020

Kallar eftir grunnfræðslu um lífræna vottun

Höfundur: Berglind Häsler

Sólveig Eiríksdóttir, sem kölluð er Solla, hefur í áratugi talað fyrir lífrænni ræktun og lífrænum afurðum. Það sé einfaldlega betra fyrir umhverfi, menn og dýr. Solla er gestur Havarí hlaðvarpsins að þessu sinni, þáttar um lífræna ræktun og framleiðslu sem unninn er í samstarfi við VOR og Bændablaðið. 

Bakslag með ,,vistvænum vindi”

Solla hefur haft mikil áhrif á matarhefðir margra og menntað þjóðina um mikilvægi þess að borða lífrænt og borða mikið af grænmeti. Hún segir að eftirspurn eftir öllu lífrænu hafi aukist jafnt hér á landi undanfarna áratugi en að ákveðið bakslag hafi komið með því sem hún kallar vistvænan vind sem hafi ruglað neytendur í ríminu. Margir hafi farið að líta svo á að hér á Íslandi væri allt svo hreint að það þyrfti ekki að votta það lífrænt. Þetta sé augljós vísbending um það að hér á landi vanti alla grunnfræðslu á því sem lífrænt er. Og hún vill byrja að mennta börn strax í leikskóla um ágæti og nauðsyn lífrænnar ræktunar. 

Berglind Häsler er umsjónarmaður þáttanna sem aðgengilegir eru í spilaranum hér undir og í öllum helstu hlaðvarpsveitum. 

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 5. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Nýtt verkefni um vottaðar endurheimtaraðgerðir
Fréttir 5. desember 2025

Nýtt verkefni um vottaðar endurheimtaraðgerðir

Mýrkol er heiti nýs verkefnis um vottaðar aðgerðir í endurheimt votlendis.

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa
Fréttir 5. desember 2025

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa

Frá 2009 hefur hlutfall þess niturs sem kemur úr lífrænum úrgangi í öllum landgr...

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir
Fréttir 5. desember 2025

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir

Fimm loðdýrabú á Suðurlandi eru nú hætt starfsemi og búið er að loka sameiginleg...

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...