Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Jólamarkaður á Elliðavatni
Mynd / smh
Líf&Starf 22. desember 2015

Jólamarkaður á Elliðavatni

Höfundur: smh

Það er einstaklega jólalegt við bæinn Elliðavatn á aðventunni þegar snjór er yfir öllu og vatnið ísilagt. 

Inni í bænum er sjálfur jólamarkaðurinn þar sem ýmislegt fallegt má finna fyrir jólin, til að mynda jólaskraut og handverk hönnuða.

Í kjallara Elliðavatnsbæjarins er notaleg kaffistofa þar sem fjölskyldan getur fengið sér hressingu og hlustað á tónlistarfólk leika tónlist sína eða rithöfunda lesa úr verkum sínum.

Úti við er gott mannlíf, þar sem fólk getur keypt sér nýhöggvin íslensk jólatré úr Heiðmörk, auk þess sem þar er mikið úrval að finna af svokölluðum tröpputrjám, eldiviði og viðarkyndlum. 

18 myndir:

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa
Fréttir 5. desember 2025

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa

Frá 2009 hefur hlutfall þess niturs sem kemur úr lífrænum úrgangi í öllum landgr...

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir
Fréttir 5. desember 2025

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir

Fimm loðdýrabú á Suðurlandi eru nú hætt starfsemi og búið er að loka sameiginleg...

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...

Gríðarlega mikilvægur vettvangur
Fréttir 4. desember 2025

Gríðarlega mikilvægur vettvangur

Framkvæmdastjóri Loftslagsráðs, Anna Sigurveig Ragnarsdóttir, segir COP enn gríð...

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi
Fréttir 4. desember 2025

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi

Allir loðdýrabændur á Suðurlandi, fimm að tölu, eru nú að hætta minkarækt þar se...