Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Írskur vetrarpúði
Hannyrðahornið 23. janúar 2018

Írskur vetrarpúði

Höfundur: Gallery Spuni
Gleðilegt nýtt ár, kæru viðskiptavinir, og takk fyrir viðskiptin árið 2017. 
 
Hér kemur æðisleg uppskrift að fullkomnum kósí púða. 
 
Megi árið 2018 vera ykkur gæfuríkt og njótið þess að setjast niður með handavinnuna ykkar.
 
Mál:  ca 45 x 45 cm – púðaverið passar fyrir kodda 50 x 50 cm það á að strekkjast aðeins á því þegar það er sett á.
Efni: DROPS ALPACA frá Garnstudio
350 g nr 100, natur
DROPS HRINGPRJÓNAR (60 eða 80 cm) NR 5 – eða þá stærð sem þarf til að 17 l x 22 umf með sléttprjóni með 2 þráðum verði 10 x 10 cm.
DROPS KAÐLAPRJÓNN – fyrir kaðla.
GARÐAPRJÓN (prjónað í hring):
*1 umf sl og 1 umf br*, endurtakið frá *-*.
 
MYNSTUR:
Sjá teikningu A.1 og A.2. Teikning sýnir allar umf í mynstri séð frá réttu.
 
PÚÐI:
Stykkið er prjónað í hring.
Fitjið upp 152 l með 2 þráðum Alpaca á hringprjóna nr 5. Prjónið 4 umf GARÐAPRJÓN – sjá skýringu að ofan. Prjónið síðan 1 umf slétt þar sem aukið er út um 20 l jafnt yfir = 172 l. Setjið 1 prjónamerki í hvora hlið. Prjónið * A.1a (= 2 l), A.1b (= 26 l), A.2 (= 30 l), A.1b (= 26 l), A.1c (= 2 l) *, endurtakið frá *-* 1 sinni til viðbótar. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Haldið svona áfram með mynstur þar til A.1 hefur verið prjónað 5 sinnum á hæðina. Prjónið 4 umf garðaprjón – JAFNFRAMT í fyrstu umf er fækkað um 20 l jafnt yfir = 152 l. Fellið af. 
 
FRÁGANGUR:
Brjótið uppá stykkið við prjónamerkin. Saumið saman efri hlið.
 
Nýjárskveðja frá öllum í Gallery Spuna!
 
           

4 myndir:

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa
Fréttir 5. desember 2025

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa

Frá 2009 hefur hlutfall þess niturs sem kemur úr lífrænum úrgangi í öllum landgr...

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir
Fréttir 5. desember 2025

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir

Fimm loðdýrabú á Suðurlandi eru nú hætt starfsemi og búið er að loka sameiginleg...

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...

Gríðarlega mikilvægur vettvangur
Fréttir 4. desember 2025

Gríðarlega mikilvægur vettvangur

Framkvæmdastjóri Loftslagsráðs, Anna Sigurveig Ragnarsdóttir, segir COP enn gríð...

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi
Fréttir 4. desember 2025

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi

Allir loðdýrabændur á Suðurlandi, fimm að tölu, eru nú að hætta minkarækt þar se...

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f