Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Hvoll 2
Mynd / Úr einkasafni
Bóndinn 6. febrúar 2020

Hvoll 2

Erla Björk og Bergþór keyptu bæinn Hvol 2 árið 2011 og strax ári seinna mætti Alex í heiminn og árið 2014 Amanda. Þau segja að þar hafi nóg verið um að vera og þetta sé góður staður til að búa á. 

Býli:  Hvoll 2.

Staðsett í sveit:  Staðsett í Ölfusi.

Ábúendur: Erla Björk Tryggvadóttir, Bergþór Andrésson ásamt börnunum Alex Bjarka Bergþórssyni, 7 ára og Amöndu Björt Bergþórsdóttur, 5 ára.

Fjölskyldustærð (og gæludýra): Við erum fjögur ásamt Bósa hundinum okkar.

Stærð jarðar?  Erum með 8,4 ha (svona frímerki).

Gerð bús? Hrossabú.

Fjöldi búfjár og tegundir? Hross, en á bænum eru yfirleitt um 20 hross en þau eru um 50 í eigu búsins en geymd á landmeiri jörðum. 

Hvernig gengur hefðbundinn vinnudagur fyrir sig á bænum? Byrjað er að keyra krakkana í skólann og svo komið heim og riðið út og sinnt því sem þarf í kringum hrossin. Bergþór er í vinnu utan bús. 

Skemmtilegustu/leiðinlegustu bústörfin? Skemmtilegast er þegar folöldin eru að tínast í heiminn á sumrin. Leiðinlegast er klárlega girðingavinna.

Hvernig sjáið þið búskapinn fyrir ykkur á jörðinni eftir fimm ár? Með svipuðu móti en með betri aðstöðu.

Hvaða skoðun hafið þið á félags-málum bænda? Hef ekki velt því fyrir mér.

Hvernig mun íslenskum land-búnaði vegna í framtíðinni? Ef hann verður rétt markaðssettur þá verður hann vinsælli en hann er í dag. En það þarf að halda rétt á spilunum.

Hvar teljið þið að helstu tæki-færin séu í útflutningi íslenskra búvara?  Hrossum, en með því að opna á nýja markaði og vinna í exemrannsóknum gæti það aukist til muna.

Hvað er alltaf til í ísskápnum? Mjólk, smjör og ótrúlega mikið af sósum.

Hver er vinsælasti maturinn á heimilinu? Það fer eftir því hver er spurður, grjónagrautur og slátur rennur ljúft niður hjá smáfólkinu.

Eftirminnilegasta atvikið við bústörfin? Þegar stóðhesturinn okkar, Mári fra Hvoli 2, fór í fyrstu verðlaun. 

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur
Fréttir 16. janúar 2026

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur

Vegna rekstrarvanda á undanförnum misserum náði Ístex ekki að standa í skilum vi...

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni
Fréttir 16. janúar 2026

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni

Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, sæmdi fjórtán Íslendinga heiðursmerki hinnar...

Mata fær langmest af kjötkvóta
Fréttir 16. janúar 2026

Mata fær langmest af kjötkvóta

Búið er að úthluta tollkvótum fyrir landbúnaðarvörur frá Evrópusambandinu fyrir ...

2025 hlýjast frá upphafi mælinga
Fréttir 16. janúar 2026

2025 hlýjast frá upphafi mælinga

Árið 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga samkvæmt upplýsingum f...

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa
Fréttir 16. janúar 2026

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa

Héraðsdómur Norðurlands vestra dæmdi nautgripabónda til sex mánaða skilorðsbundi...

Hvað á klukkan að vera?
Fréttir 15. janúar 2026

Hvað á klukkan að vera?

Nú eru í gangi tveir undirskriftalistar á island.is þar sem annars vegar er bari...

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður
Fréttir 15. janúar 2026

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður

Drög að frumvarpi um breytingu á búvörulögum hafa verið birt á vef Alþingis. Í þ...

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló
Fréttir 15. janúar 2026

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló

Enn er nokkurt rekstrartap af nautaeldi á Íslandi og samkvæmt rekstraryfirliti R...

Ullarsokkar Huldu Brynjólfsdóttur
14. desember 2021

Ullarsokkar Huldu Brynjólfsdóttur

Nýir orkugjafar og hagkvæmni
28. febrúar 2025

Nýir orkugjafar og hagkvæmni

Hrossin eiga hug þeirra allan
30. júní 2025

Hrossin eiga hug þeirra allan

Hettutrefill
5. febrúar 2025

Hettutrefill

Unnsteinn Mói
5. nóvember 2025

Unnsteinn Mói

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f