Hvar er myndin tekin?
Í síðasta Bændablaði birtist ljósmyndagetraun þar sem lesendur voru beðnir um að geta sér til um stað sem loftmynd birtist af.
Á þessum stað bjuggu um 200 manns þegar mest var. Þar starfaði síldarverksmiðja um miðja 20. öld en starfsemin lagðist af árið 1952. Í dag standa aðeins minjarnar eftir.
Svar: Eyri við Ingólfsfjörð.
Slóð á map.is: https://www.map.is/base/@380842,616550,z12,0
