Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Guðrún Rósa Þórsteinsdóttir, Brynjar Már Karlsson, Bessi Freyr Vésteinsson og Finnbogi Magnússon í pallborðsumræðum.
Guðrún Rósa Þórsteinsdóttir, Brynjar Már Karlsson, Bessi Freyr Vésteinsson og Finnbogi Magnússon í pallborðsumræðum.
Mynd / smh
Fréttir 3. mars 2017

Húsfyllir í Hömrum

Höfundur: smh

Það var húsfyllir í Hömrum í Hofi í dag á ráðstefnu sem Bændasamtök Íslands stóðu fyrir undir yfirskriftinni Búskapur morgundagsins, í tengslum við ársfund sinn.

Þar var fjallað um efnið frá mismunandi sjónarhornum, meðal annars um
nýjustu tækni, sjálfbærni í landbúnaði, verktöku til sveita og fleira.
 
Fyrirlesarar voru Ari Trausti Guðmundsson alþingismaður, sem fluttir erindið Að stíga feti framar – nýsköpun, sjálfbærni og kolefnislausnir í landbúnaði?, Auður Magnúsdóttir, deildarforseti auðlinda- og umhverfisdeildar LbhÍ, flutti erindið Sjálfbærni í landbúnaði – tækifæri til aukinnar hagsældar og Oddný Anna Björnsdóttir verkefnastjóri, umhverfi - samfélag - lýðheilsa, hjá Krónunni, flutti erindið Straumar og stefnur í neytendamálum – breytingar á neytendamarkaði og samfélagsábyrgð.
 
Eftir kaffihlé flutti Finnbogi Magnússon landbúnaðartæknifræðingur erindið Nýjasta tækni í landbúnaðartækjum og orkunotkun, Bessi Freyr Vésteinsson, vélaverktaki og bóndi í Hofsstaðaseli flutti erindið Vélaverktaka til sveita – tæknilausnir og hagkvæmni, Brynjar Már Karlsson sem starfar við nýsköpun og þróun hjá Marel flutti erindið Tækni við úrvinnslu búvara – rekjanleiki og upplýsingagjöf til neytenda.
 
Pallborðsumræður voru fyrir kaffihlé og að erindum loknum.
 
Ráðstefnustjóri var Guðrún Rósa Þórsteinsdóttir, forstöðumaður Rannsóknamiðstöðvar Háskólans á Akureyri.
 
Greiðir tæplega helming skuldar við bændur
Fréttir 16. janúar 2026

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur

Vegna rekstrarvanda á undanförnum misserum náði Ístex ekki að standa í skilum vi...

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni
Fréttir 16. janúar 2026

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni

Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, sæmdi fjórtán Íslendinga heiðursmerki hinnar...

Mata fær langmest af kjötkvóta
Fréttir 16. janúar 2026

Mata fær langmest af kjötkvóta

Búið er að úthluta tollkvótum fyrir landbúnaðarvörur frá Evrópusambandinu fyrir ...

2025 hlýjast frá upphafi mælinga
Fréttir 16. janúar 2026

2025 hlýjast frá upphafi mælinga

Árið 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga samkvæmt upplýsingum f...

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa
Fréttir 16. janúar 2026

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa

Héraðsdómur Norðurlands vestra dæmdi nautgripabónda til sex mánaða skilorðsbundi...

Hvað á klukkan að vera?
Fréttir 15. janúar 2026

Hvað á klukkan að vera?

Nú eru í gangi tveir undirskriftalistar á island.is þar sem annars vegar er bari...

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður
Fréttir 15. janúar 2026

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður

Drög að frumvarpi um breytingu á búvörulögum hafa verið birt á vef Alþingis. Í þ...

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló
Fréttir 15. janúar 2026

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló

Enn er nokkurt rekstrartap af nautaeldi á Íslandi og samkvæmt rekstraryfirliti R...