Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 ára.
Heiðursverðlaunahryssan Verona frá Árbæ í sumar ásamt folaldinu Dimmalimm.
Heiðursverðlaunahryssan Verona frá Árbæ í sumar ásamt folaldinu Dimmalimm.
Mynd / Maríanna Gunnarsdóttir
Af vettvangi Bændasamtakana 30. nóvember 2023

Hryssur sem hljóta heiðursverðlaun fyrir afkvæmi árið 2023

Höfundur: Elsa Albertsdóttir hrossaræktaráðunautur.

Í ár eru það ellefu hryssur sem hljóta viðurkenningu fyrir afkvæmi. Viðmið heiðursverðlauna hryssna er að þær hafi að lágmarki 116 stig í aðaleinkunnum kynbótamats og eiga að minnsta kosti 5 dæmd afkvæmi. Röðun hryssna er samkvæmt aðalaeinkunn kynbótamats en í ár eru það þrjár hryssur sem hljóta viðurkenningu byggt á kynbótamati aðaleinkunnar án skeiðs. Efsta hryssan og Glettubikarhafinn er Verona frá Árbæ með 126 stig í kynbótamati aðaleinkunnar og 5 dæmd afkvæmi. Frekari upplýsingar má sjá í meðfylgjandi töflu.

Þá náði Þráinn frá Flagbjarnarholti fyrstu verðlaunum fyrir afkvæmi. Hann er með 133 stig í kynbótamati aðaleinkunnar með 91% öryggi og 16 dæmd afkvæmi með meðaltalsaldur 4,8 ár.

Þráinn frá Flagbjarnaholti ásamt Þórarni Eymundssyni og eigenum Þráins, Yvonne og Jaap Groven, á Landsmóti 2018. Mynd / ghp

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur
Fréttir 16. janúar 2026

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur

Vegna rekstrarvanda á undanförnum misserum náði Ístex ekki að standa í skilum vi...

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni
Fréttir 16. janúar 2026

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni

Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, sæmdi fjórtán Íslendinga heiðursmerki hinnar...

Mata fær langmest af kjötkvóta
Fréttir 16. janúar 2026

Mata fær langmest af kjötkvóta

Búið er að úthluta tollkvótum fyrir landbúnaðarvörur frá Evrópusambandinu fyrir ...

2025 hlýjast frá upphafi mælinga
Fréttir 16. janúar 2026

2025 hlýjast frá upphafi mælinga

Árið 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga samkvæmt upplýsingum f...

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa
Fréttir 16. janúar 2026

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa

Héraðsdómur Norðurlands vestra dæmdi nautgripabónda til sex mánaða skilorðsbundi...

Hvað á klukkan að vera?
Fréttir 15. janúar 2026

Hvað á klukkan að vera?

Nú eru í gangi tveir undirskriftalistar á island.is þar sem annars vegar er bari...

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður
Fréttir 15. janúar 2026

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður

Drög að frumvarpi um breytingu á búvörulögum hafa verið birt á vef Alþingis. Í þ...

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló
Fréttir 15. janúar 2026

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló

Enn er nokkurt rekstrartap af nautaeldi á Íslandi og samkvæmt rekstraryfirliti R...