Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Hrútasýning fjárræktarfélaganna í Öxarfirði og Þistilfirði
Gamalt og gott 3. nóvember 2021

Hrútasýning fjárræktarfélaganna í Öxarfirði og Þistilfirði

Sameiginleg hrútasýning fjárræktarfélaganna í Öxarfirði og Þistilfirði var haldin 25. október árið 2011 og var greint frá þeim viðburði á forsíðu 20. tölublaðs Bændablaðsins árið 2011.

Hrútasýningin var haldin í fjárhúsum þeirra bræðra Rúnars og Sigþórs Þórarinssona í Sandfellshaga 1. Þar voru mættir um 50 veturgamlir hrútar og 18 lambhrútar. Á forsíðumyndinni eru þrír efstu í flokkum veturgamalla; 1. sæti talið frá hægri: Fjarki 10-150 frá Sandfellshaga 2, faðir Búri 09-165. Fjarki er félagseign þeirra í Hagalandi, Garði, Kollavík og Gunnarsstöðum og það er Gunnar Þóroddsson Hagalandi sem heldur í hrútinn. - 2. sæti Safír 10-264 úr Flögu, faðir Grábotni 06-833, það er Ómar Reynisson einn eigenda hans sem heldur í hann. - 3. sæti Eiki 10-155 frá Bjarnastöðum, faðir Loki 09-607, það er Halldór Olgeirsson eigandi hans sem heldur í hann.

Nánar má fræðast um hrútasýninguna á blaðsíðu 7, í 20. tölublaðinu árið 2011.  

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur
Fréttir 16. janúar 2026

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur

Vegna rekstrarvanda á undanförnum misserum náði Ístex ekki að standa í skilum vi...

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni
Fréttir 16. janúar 2026

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni

Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, sæmdi fjórtán Íslendinga heiðursmerki hinnar...

Mata fær langmest af kjötkvóta
Fréttir 16. janúar 2026

Mata fær langmest af kjötkvóta

Búið er að úthluta tollkvótum fyrir landbúnaðarvörur frá Evrópusambandinu fyrir ...

2025 hlýjast frá upphafi mælinga
Fréttir 16. janúar 2026

2025 hlýjast frá upphafi mælinga

Árið 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga samkvæmt upplýsingum f...

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa
Fréttir 16. janúar 2026

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa

Héraðsdómur Norðurlands vestra dæmdi nautgripabónda til sex mánaða skilorðsbundi...

Hvað á klukkan að vera?
Fréttir 15. janúar 2026

Hvað á klukkan að vera?

Nú eru í gangi tveir undirskriftalistar á island.is þar sem annars vegar er bari...

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður
Fréttir 15. janúar 2026

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður

Drög að frumvarpi um breytingu á búvörulögum hafa verið birt á vef Alþingis. Í þ...

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló
Fréttir 15. janúar 2026

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló

Enn er nokkurt rekstrartap af nautaeldi á Íslandi og samkvæmt rekstraryfirliti R...