Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en mánaðar gamalt.
Hringlaga fjárhús sem kynnt var á fundinum.
Hringlaga fjárhús sem kynnt var á fundinum.
Mynd / mhh
Fréttir 25. nóvember 2025

Hringlaga fjárhús

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson

Ný hönnun fjárhúsa er með áherslu á hagkvæmni í byggingu og rekstri.

Föstudaginn 31. október boðaði Guðni Ágústsson, fyrrverandi landbúnaðarráðherra, sauðfjárbændur og byggingaverktaka á fund eftir hádegi í fundarsal MS á Selfossi þar sem kynntar voru hugmyndir byggingaverktaka á Höfn í Hornafirði um hringlaga fjárhús á Íslandi.

Verkefnið kallast Fjárborg og gengur út á nýja hugsun í hönnun fjárhúsa en hugmyndasmiðurinn er Gunnar Gunnlaugsson húsasmíðameistari í samstarfi við son sinn, Kristján V. Gunnarsson hjá Mikael ehf. Markmið verkefnisins er að endurskilgreina byggingarlag fjárhúsa með áherslu á hagkvæmni í byggingu og rekstri, bætta vinnuaðstöðu, nýtingu rýma og aukið öryggi og vellíðan búfjár. Í miðju hússins er gert ráð fyrir hlaupaketti, sem flytur fóður og grindur milli stía.

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur
Fréttir 16. janúar 2026

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur

Vegna rekstrarvanda á undanförnum misserum náði Ístex ekki að standa í skilum vi...

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni
Fréttir 16. janúar 2026

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni

Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, sæmdi fjórtán Íslendinga heiðursmerki hinnar...

Mata fær langmest af kjötkvóta
Fréttir 16. janúar 2026

Mata fær langmest af kjötkvóta

Búið er að úthluta tollkvótum fyrir landbúnaðarvörur frá Evrópusambandinu fyrir ...

2025 hlýjast frá upphafi mælinga
Fréttir 16. janúar 2026

2025 hlýjast frá upphafi mælinga

Árið 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga samkvæmt upplýsingum f...

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa
Fréttir 16. janúar 2026

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa

Héraðsdómur Norðurlands vestra dæmdi nautgripabónda til sex mánaða skilorðsbundi...

Hvað á klukkan að vera?
Fréttir 15. janúar 2026

Hvað á klukkan að vera?

Nú eru í gangi tveir undirskriftalistar á island.is þar sem annars vegar er bari...

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður
Fréttir 15. janúar 2026

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður

Drög að frumvarpi um breytingu á búvörulögum hafa verið birt á vef Alþingis. Í þ...

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló
Fréttir 15. janúar 2026

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló

Enn er nokkurt rekstrartap af nautaeldi á Íslandi og samkvæmt rekstraryfirliti R...