Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 mánaða.
Gígja Heiðrún Óskarsdóttir málaði þessar ruslafötur.
Gígja Heiðrún Óskarsdóttir málaði þessar ruslafötur.
Mynd / Skagaströnd.is
Líf og starf 18. mars 2025

Hressandi list í almannarýminu

Höfundur: Steinunn Ásmundsdóttir

Á Skagaströnd mega skapandi einstaklingar leggja gjörva hönd að því að hressa upp á ruslafötur í þorpinu. Ungmenni úr vinnuskólanum hafa sl. tvö sumur fengið að leika lausum hala við að myndskreyta tunnurnar sem hanga á ljósastaurum í þéttbýlinu. Gleðja þær nú augu fólks með margvíslegum leiftrandi og litríkum málverkum. Þannig vekja þær meiri athygli en ella sem gerir vonandi að verkum að fólk verði duglegra að nýta sér þær í stað þess að fleygja rusli á víðavangi.

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 5. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Nýtt verkefni um vottaðar endurheimtaraðgerðir
Fréttir 5. desember 2025

Nýtt verkefni um vottaðar endurheimtaraðgerðir

Mýrkol er heiti nýs verkefnis um vottaðar aðgerðir í endurheimt votlendis.

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa
Fréttir 5. desember 2025

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa

Frá 2009 hefur hlutfall þess niturs sem kemur úr lífrænum úrgangi í öllum landgr...

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir
Fréttir 5. desember 2025

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir

Fimm loðdýrabú á Suðurlandi eru nú hætt starfsemi og búið er að loka sameiginleg...

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...