Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 3 ára.
Hettumávur
Mynd / Óskar Andri Víðisson
Á faglegum nótum 12. október 2022

Hettumávur

Höfundur: Óskar Andri Víðisson

Hettumávur er minnstur íslenskra máva. Hann er ekki nema 34-37 sentimetrar að lengd og vegur 300 grömm, einungis dvergmávur, sem má finna á meiginlandi Evrópu, er minni.

Hettumávar eru auðþekktir, þeir eru að mestu ljósir með dökka vængenda og brúna hettu sem nær niður á háls. Þá má finna víða um Evrópu og niður til Asíu. Hérna á Íslandi er hann að mestu farfugl en eitthvað af fuglum hafa vetursetu og halda þá til við þéttbýli. Algengt er að finna þá í votlendi en þeir sækjast líka inn í byggð og ræktað land í leit af æti. Þeir eru tækifærissinnar í fæðuleit og borða nánast hvað sem er. Þeirra helsta fæða eru alls konar skordýr og hryggleysingjar. Líkt og krían þá ver hettumávur hreiðrin sín af hörku. Það er því ekki að aðrir votlendis- og mófuglar sækist í að verpa innan um hettumáva. Nokkur hefð er fyrir því að nýta hettumávsegg og er heimilt að tína þau með leyfi landeiganda til 15. júní.

Skylt efni: fuglinn

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur
Fréttir 16. janúar 2026

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur

Vegna rekstrarvanda á undanförnum misserum náði Ístex ekki að standa í skilum vi...

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni
Fréttir 16. janúar 2026

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni

Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, sæmdi fjórtán Íslendinga heiðursmerki hinnar...

Mata fær langmest af kjötkvóta
Fréttir 16. janúar 2026

Mata fær langmest af kjötkvóta

Búið er að úthluta tollkvótum fyrir landbúnaðarvörur frá Evrópusambandinu fyrir ...

2025 hlýjast frá upphafi mælinga
Fréttir 16. janúar 2026

2025 hlýjast frá upphafi mælinga

Árið 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga samkvæmt upplýsingum f...

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa
Fréttir 16. janúar 2026

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa

Héraðsdómur Norðurlands vestra dæmdi nautgripabónda til sex mánaða skilorðsbundi...

Hvað á klukkan að vera?
Fréttir 15. janúar 2026

Hvað á klukkan að vera?

Nú eru í gangi tveir undirskriftalistar á island.is þar sem annars vegar er bari...

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður
Fréttir 15. janúar 2026

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður

Drög að frumvarpi um breytingu á búvörulögum hafa verið birt á vef Alþingis. Í þ...

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló
Fréttir 15. janúar 2026

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló

Enn er nokkurt rekstrartap af nautaeldi á Íslandi og samkvæmt rekstraryfirliti R...