Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 11 ára.
Afrískum fílum hefur fækkað um rúmlega helming frá því um 1970.
Afrískum fílum hefur fækkað um rúmlega helming frá því um 1970.
Fréttir 7. október 2014

Helmingur villtra dýra horfið af jörðinni á síðustu 40 árum

Höfundur: Vilmundur Hansen

Ofveiðar, slæmur vatnsbúskapur og skemmdir á búsvæðum sögð helsta ástæðan fækkunarinnar.

Í nýrri úttekt World Wide Fund for Nature segir að um helmingi færri villt dýr finnist á jörðinni í dag en fyrir fjörutíu árum. Á það jafnt við um villt dýr á landi, í ám og í hafi.

Helsta ástæða fækkunarinnar er sögð vera ofveiði, slæmur vatnsbúskapur, og skemmdir á búsvæðum dýranna eins og skógarhögg.

Í úttektinni segir að í dag felli menn tré hraðar en svo að nýir skógar nái að vaxa upp aftur, dæli meira vatni úr ám en renni í þær og veiði fisk hraðar en hann nær að fjölga sér.
 

Skerpt á reglugerðum um erfðabreyttar lífverur
Fréttir 5. desember 2025

Skerpt á reglugerðum um erfðabreyttar lífverur

Breytingar á reglum um erfðabreyttar lífverur hafa verið kynntar til umsagnar í ...

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 5. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Nýtt verkefni um vottaðar endurheimtaraðgerðir
Fréttir 5. desember 2025

Nýtt verkefni um vottaðar endurheimtaraðgerðir

Mýrkol er heiti nýs verkefnis um vottaðar aðgerðir í endurheimt votlendis.

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa
Fréttir 5. desember 2025

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa

Frá 2009 hefur hlutfall þess niturs sem kemur úr lífrænum úrgangi í öllum landgr...

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir
Fréttir 5. desember 2025

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir

Fimm loðdýrabú á Suðurlandi eru nú hætt starfsemi og búið er að loka sameiginleg...

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...