Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 10 ára.
Heklaðir ugluvettlingar
Hannyrðahornið 28. september 2015

Heklaðir ugluvettlingar

Höfundur: Jess Chaleur
Til þess að ná fram uglunni í þessari uppskrift eru heklaðir kaðlar. 
 
Í fyrstu getur það virst flókið að hekla kaðla en í raun er það mjög einfalt. Ítarlegri leiðbeiningar að þessum vettlingum er að finna á síðunni okkar, www.garn.is.
 
Garn:
Kartopu Ketenli, 1 dokka.
 
Heklunál: 
4,5 mm.
 
Heklfesta: 
17 stuðlar x 10 umferðir = 10 x 10 cm
 
Stærð:
Breiðasti hluti vettlingsins er 13 cm og vettlingurinn er 20 cm á lengd. Til þess að lengja vettlinginn má bæta við auka umferð eftir 20. umferð. Einnig má stækka eða minnka vettlinginn með því að nota stærri eða minni heklunál.
 
Skammstafanir:
Sl.= sleppa, L = lykkja, LL = loftlykkja, KL = keðjulykkja, ST = stuðull, FBST = frambrugðinn stuðull, FBTST = frambrugðinn tvöfaldur stuðull, OST = opinn stuðull (úrtaka).
 
Lesist áður en byrjað er að hekla!
 
Hver umferð byrjar á 2 loftlykkjum og teljast þær sem fyrsti stuðull umferðarinnar. Hver stuðull er alltaf heklaður í næstu lykkju nema annað sé tekið fram. Öllum umferðum er lokað með keðjulykkju.
 
Hægri vettlingur:
Fitjið upp 32 LL, tengið saman í hring með KL.
1.-5. umf: Heklið 2 LL, 31 ST. (32 ST)
6. umf: Heklið 2 LL, 24 ST, 2 ST í næstu 2 L (aukið út fyrir þumli), 5 ST. (34 ST)
7. umf: Heklið 2 LL, 11 ST, 8 FBST, 6 ST, 2 ST í næstu 2 L, 6 ST. (36 ST)
8. umf: Heklið 2 LL, 11 ST, sl. 2 L, 2 FBTST, 2 FBST í lykkjurnar sem var sleppt á undan (heklað aftur fyrir FBTST), sl. 2 L, 2 FBST, 2 FBTST í lykkjurnar sem var sleppt á undan (heklað fram fyrir FBST), 7 ST, 2 ST í næstu 2 L, 7 ST. (38 ST)
9. umf: Heklið 2 LL, 11 ST, 2 FBST, 4 ST, 2 FBST, 8 ST, 2 ST í næstu 2 L, 8 ST. (40 ST)
10. umf: Heklið 2 LL, 11 ST, 8 FBST, 9 ST, 2 ST í næstu 2 L, 9 ST. (42 ST)
11. umf: Heklið 2 LL, 11 ST, 8 FBST, 10 ST, 2 ST í næstu 2 L, 10 ST. (44 ST)
12. umf: Heklið 2 LL, 11 ST, sl. 2 L, 2 FBTST, 2 FBST í lykkjurnar sem var sleppt á undan (heklað aftur fyrir FBTST), sl. 2 L, 2 FBST, 2 FBTST í lykkjurnar sem var sleppt á undan (heklað fram fyrir FBST), 11 ST, 2 ST í næstu 2 L, 11 ST. (46 ST)
13. umf: Heklið 2 LL, 11 ST, 2 FBST, 4 ST, 2 FBST, 6 ST, sl. 14 L (þumalgat gert), 6 st. (32 ST)
14. umf: Heklið 2 LL, 11 ST, sl. 3 L, 1 FBTST í næstu L, 3 FBST í lykkjurnar sem var sleppt (heklað aftur fyrir FBTST), sl. 1 L, 3 FBST, 1 FBTST í lykkjuna sem var sleppt (heklað fram fyrir FBST), 12 ST. (32 ST)
15.-16. umf: Heklið 2 LL, 31 ST. (32 ST).
Haldið áfram og heklið toppinn á vettlingnum.
 
Vinstri vettlingur:
Fitjið upp 32 LL, tengið saman í hring með KL.
1.-5. umf: Heklið 2 LL, 31 ST. (32 ST)
6. umf: Heklið 2 LL, 4 ST, 2 ST í næstu 2 L (aukið út fyrir þumli), 25 ST. (34 ST)
7. umf: Heklið 2 LL, 5 ST, 2 ST í næstu 2 L, 6 ST, 8 FBST, 12 ST. (36 ST)
8. umf: Heklið 2 LL, 6 st, 2 ST í næstu 2 L, 7 ST, sl. 2 L, 2 FBTST, 2 FBST í lykkjurnar sem var sleppt (heklað aftur fyrir FBTST), sl. 2 L, 2 FBST, 2 FBTST í lykkjurnar sem sleppt var (heklað fram fyrir FBST), 12 ST. (38 ST)
9. umf: Heklið 2 LL, 7 ST, 2 ST í næstu 2 L, 8 ST, 2 FBST, 4 ST, 2 FBST, 12 ST. (40 ST)
10. umf: Heklið 2 LL, 8 ST, 2 ST í næstu 2 L, 9 ST, 8 FBST, 12 ST. (42 ST)
11. umf: Heklið 2 LL, 9 ST, 2 ST í næsti 2 L, 10 ST, 8 FBST, 12 ST. (44 ST)
12. umf: Heklið 2 LL, 10 ST, 2 ST í næstu 2 L, 11 ST, sl. 2 L, 2 FBTST, 2 FBST í lykkjurnar sem var sleppt (heklað aftur fyrir FBTST), sl. 2 L, 2 FBST, 2 FBTST í lykkjurnar sem sleppt var (heklað fram fyrir FBST), 12 ST. (46 ST)
13. umf: Heklið 2 LL, 5 ST, sl. 14 L (þumlagat gert), 6 ST, 2 FBST, 4 ST, 2 FBST, 12 ST. (32 ST)
14. umf: Heklið 2 LL, 11 ST, sl. 3 L, 1 FBTST, 3 FBST í lykkjurnar sem sleppt var (heklað aftur fyrir FBTST), sl. 1 L, 3 FBST, 1 FBTST í lykkjuna sem sleppt var (heklað fram fyrir FBST), 12 ST. (32 ST)
15.-16. umf: Heklið 2 LL, 31 ST. (32 ST)
 
Haldið áfram og heklið toppinn á vettlingnum.
 
Toppur:
17.-20. umf: Heklið 2 LL, 31 ST. (32 ST) Ef lengja á vettling er hekluð auka umferð hér.
21. umf: Heklið 2 LL, 1 ST, 2 OST (úrtaka), *2 ST, 2 OST* endurtakið frá * að * út umf. (24 ST)
22. umf: Heklið 2 LL, 2 OST, *1 ST, 2 OST* endurtakið frá * að * út umf. (16 ST)
23. umf: Heklið 2 LL, 1 ST, 2 OST út umf. (8 ST)
24. umf: Heklið KL í aðra hverja L.
Slítið frá. Hafið spottann nægilega langan svo hægt sé að nota hann til að loka toppnum betur áður en gengið er frá endanum.
 
Þumall:
1. umf: Byrjað er við þumalvik, heklið 2 LL, 13 ST. (14 ST) Það myndast örlítið gap í þumalvikinu, því er lokað um leið og gengið er frá endum.
2. umf: Heklið 2 LL, 13 ST. (14 ST)
3. umf: Heklið 2 LL, 1 ST, 2 OST, *3 ST, 2 OST*, endurtakið tvisvar. (11 ST)
4. umf: Heklið 2 LL, 2 OST út umf. (6 ST)
5. umf: Heklið KL í aðra hverja L.
 
Slítið frá. Hafið spottann nægilega langan svo hægt sé að loka þumlinum betur áður en gengið er frá endum.
 
Þvoið vettlingana og leggið til þerris. Setjið augu á uglurnar og njótið vel.
 
Þessi uppskrift er í boði Handverkskúnstar. Garnið í þessa vettlinga færðu hjá okkur í verslun okkar sem er staðsett á Nýbýlavegi 32, Dalbrekkumegin, Kópavogi eða á www.garn.is 
 
Höfundur: Jess Chaleur. 
Þýðing: Elín Guðrúnardóttir. 
Uppskrift þýdd með leyfi höfundar.
Greiðir tæplega helming skuldar við bændur
Fréttir 16. janúar 2026

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur

Vegna rekstrarvanda á undanförnum misserum náði Ístex ekki að standa í skilum vi...

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni
Fréttir 16. janúar 2026

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni

Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, sæmdi fjórtán Íslendinga heiðursmerki hinnar...

Mata fær langmest af kjötkvóta
Fréttir 16. janúar 2026

Mata fær langmest af kjötkvóta

Búið er að úthluta tollkvótum fyrir landbúnaðarvörur frá Evrópusambandinu fyrir ...

2025 hlýjast frá upphafi mælinga
Fréttir 16. janúar 2026

2025 hlýjast frá upphafi mælinga

Árið 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga samkvæmt upplýsingum f...

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa
Fréttir 16. janúar 2026

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa

Héraðsdómur Norðurlands vestra dæmdi nautgripabónda til sex mánaða skilorðsbundi...

Hvað á klukkan að vera?
Fréttir 15. janúar 2026

Hvað á klukkan að vera?

Nú eru í gangi tveir undirskriftalistar á island.is þar sem annars vegar er bari...

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður
Fréttir 15. janúar 2026

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður

Drög að frumvarpi um breytingu á búvörulögum hafa verið birt á vef Alþingis. Í þ...

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló
Fréttir 15. janúar 2026

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló

Enn er nokkurt rekstrartap af nautaeldi á Íslandi og samkvæmt rekstraryfirliti R...