Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 3 ára.
Heimsókn á hestabúgarð
Mynd / Sigurður Grétar & Snorri
Líf og starf 27. október 2022

Heimsókn á hestabúgarð

Höfundur: Sigrún Pétursdóttir

Krakkarnir í 6.–7. bekk Waldorfsskólans Sólstöfum, þau Björn, Ilia, Ísak Björn, Indíana, Bjargmundur, Snorri, Ísabella, Fróði, Kolka, Hlynur, Víkingur, Valva, Bragi, Birgir, Náttúlfur, Bergrós, María og Emelía lögðu land undir fót á dögunum og fóru í þriggja daga hestaferðalag austur að Flúðum.

Þar tóku á móti þeim aðstandendur gistiheimilisins og hestabúgarðsins að Syðra-Langholti, og naut ungviðið sín af fullum krafti við útreiðar og annað brask í heilnæmu sveitaloftinu – undir vökulum augum Shabönu, kennara síns, Snorra skólastjóra og foreldra sem flutu með sem liðsauki. Lukkaðist ferðin vel og var skemmtileg tilbreyting í annars almennu skólastarfi.

20 myndir:

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 5. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Nýtt verkefni um vottaðar endurheimtaraðgerðir
Fréttir 5. desember 2025

Nýtt verkefni um vottaðar endurheimtaraðgerðir

Mýrkol er heiti nýs verkefnis um vottaðar aðgerðir í endurheimt votlendis.

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa
Fréttir 5. desember 2025

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa

Frá 2009 hefur hlutfall þess niturs sem kemur úr lífrænum úrgangi í öllum landgr...

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir
Fréttir 5. desember 2025

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir

Fimm loðdýrabú á Suðurlandi eru nú hætt starfsemi og búið er að loka sameiginleg...

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...