Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Heimild til undanþágu í uppfærðum leiðbeiningum fyrir göngur og réttir
Mynd / Bbl
Fréttir 31. ágúst 2020

Heimild til undanþágu í uppfærðum leiðbeiningum fyrir göngur og réttir

Höfundur: Ritstjórn

Búið er að uppfæra leiðbeiningar fyrir göngur og réttir vegna COVID-19.  Helstu breytingar eru þær að nú er komin heimild til að veita almenna undandþágu vegna nándarmarka í fjallaskálum þannig að heimilt verður að viðhafa 1 metra á milli einstaklinga í fjallaskálum, þegar því verður ekki viðkomið að halda 2 metra fjarlægð. Eins er heimild til undanþágu frá fjöldatakmörkun vegna réttarstarfa þannig að fleiri en 100 manns geti tekið þátt.

Upplýsingar um helstu atriði nýju leiðbeininganna er að finna á vef Landssamtaka sauðfjárbænda, en þau taka einnig við umsóknum um fyrrgreindar undanþágur.

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa
Fréttir 5. desember 2025

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa

Frá 2009 hefur hlutfall þess niturs sem kemur úr lífrænum úrgangi í öllum landgr...

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir
Fréttir 5. desember 2025

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir

Fimm loðdýrabú á Suðurlandi eru nú hætt starfsemi og búið er að loka sameiginleg...

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...

Gríðarlega mikilvægur vettvangur
Fréttir 4. desember 2025

Gríðarlega mikilvægur vettvangur

Framkvæmdastjóri Loftslagsráðs, Anna Sigurveig Ragnarsdóttir, segir COP enn gríð...

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi
Fréttir 4. desember 2025

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi

Allir loðdýrabændur á Suðurlandi, fimm að tölu, eru nú að hætta minkarækt þar se...