Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 10 ára.
Kýrnar voru guðs lifandi fegnar að komast út úr fjósinu eftir að hafa verið þar inni í allan vetur og fá að hoppa og skoppa um græn tún á Helluvaði.
Kýrnar voru guðs lifandi fegnar að komast út úr fjósinu eftir að hafa verið þar inni í allan vetur og fá að hoppa og skoppa um græn tún á Helluvaði.
Mynd / MHH
Fréttir 18. júní 2015

Halló Helluvað í 15. skipti

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson
Halló Helluvað var haldið í fimmtánda skipti sunnudaginn 31. maí. Þá var kúnum hleypt út í sumar og gestir fengu að skoða og knúsa nýfædd lömb í fjárhúsinu. 
 
„Dagurinn heppnaðist frábærlega, hér komu um þúsund manns og áttu góða stund með okkur, mikið af fólki sem við höfum aldrei séð áður. Það er gaman að geta leyft fólki að kynnast sveitalífinu brot úr degi,“ segir Anna María Kristjánsdóttir, bóndi á Helluvaði. 
 
Boðið var upp á glæsilegar veitingar og Sláturhúsið á Hellu sá um að grilla ofan í mannskapinn. Magnús Hlynur Hreiðarsson var á staðnum og tók meðfylgjandi myndir.

5 myndir:

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur
Fréttir 16. janúar 2026

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur

Vegna rekstrarvanda á undanförnum misserum náði Ístex ekki að standa í skilum vi...

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni
Fréttir 16. janúar 2026

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni

Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, sæmdi fjórtán Íslendinga heiðursmerki hinnar...

Mata fær langmest af kjötkvóta
Fréttir 16. janúar 2026

Mata fær langmest af kjötkvóta

Búið er að úthluta tollkvótum fyrir landbúnaðarvörur frá Evrópusambandinu fyrir ...

2025 hlýjast frá upphafi mælinga
Fréttir 16. janúar 2026

2025 hlýjast frá upphafi mælinga

Árið 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga samkvæmt upplýsingum f...

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa
Fréttir 16. janúar 2026

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa

Héraðsdómur Norðurlands vestra dæmdi nautgripabónda til sex mánaða skilorðsbundi...

Hvað á klukkan að vera?
Fréttir 15. janúar 2026

Hvað á klukkan að vera?

Nú eru í gangi tveir undirskriftalistar á island.is þar sem annars vegar er bari...

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður
Fréttir 15. janúar 2026

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður

Drög að frumvarpi um breytingu á búvörulögum hafa verið birt á vef Alþingis. Í þ...

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló
Fréttir 15. janúar 2026

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló

Enn er nokkurt rekstrartap af nautaeldi á Íslandi og samkvæmt rekstraryfirliti R...