Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 ára.
Hafrar betri en bygg
Utan úr heimi 18. júlí 2023

Hafrar betri en bygg

Höfundur: Snorri Sigurðsson

Sænsk rannsókn, sem sagt var frá í Journal of Dairy Science, sýndi fram á að kýr sem fá hafra mjólka meira en kýr sem fá bygg.

Gerð var rannsókn á 16 rauðum sænskum kúm og þeim var skipt í fjóra hópa. Einn hópur fékk bygg, annar fékk hafrana beint og ómeðhöndlaða, þriðji fékk hafrana hálf afhýdda og sjá fjórði hafra sem voru að fullu afhýddir. Afhýðing á höfrum fer m.a. þannig fram að þeir eru sogaðir inn í gúmmítromlu sem snýst mjög hratt og hýðið splundrast við það af þeim. Oft þarf að endurtaka þetta ferli til að ná að fullu að afhýða hafrana. Auk hafranna og byggsins fengu kýrnar bæði vothey og önnur fóðurbætandi efni eftir þörfum.

Niðurstaðan sýndi að kýr sem fengu hafra mjólkuðu meira, einnig mælt sem OLM, en kýrnar sem fengu byggið. Enginn munur var á hópunum eftir því hvernig hafrarnir voru unnir og benda niðurstöðurnar til þess að hafra megi gefa kúm beint og án forvinnslu.

Skylt efni: hafrar

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 5. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Nýtt verkefni um vottaðar endurheimtaraðgerðir
Fréttir 5. desember 2025

Nýtt verkefni um vottaðar endurheimtaraðgerðir

Mýrkol er heiti nýs verkefnis um vottaðar aðgerðir í endurheimt votlendis.

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa
Fréttir 5. desember 2025

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa

Frá 2009 hefur hlutfall þess niturs sem kemur úr lífrænum úrgangi í öllum landgr...

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir
Fréttir 5. desember 2025

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir

Fimm loðdýrabú á Suðurlandi eru nú hætt starfsemi og búið er að loka sameiginleg...

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...