Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 ára.
Berglind Kristinsdóttir, formaður markaðs-, menningar- og jafnréttismálanefndar Rangárþings ytra og Guðni á Þverlæk með viðurkenningarskjalið og blómvönd sem hann fékk.
Berglind Kristinsdóttir, formaður markaðs-, menningar- og jafnréttismálanefndar Rangárþings ytra og Guðni á Þverlæk með viðurkenningarskjalið og blómvönd sem hann fékk.
Mynd / Magnús H. Jóhannsson
Líf og starf 5. desember 2023

Guðni á Þverlæk heiðraður

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson

Guðni Guðmundsson, bóndi á bænum Þverlæk í Holtum í Rangárþingi ytra, var á dögunum útnefndur Samborgari sveitarfélagsins 2023.

Guðni hefur sýnt ómetanlega elju og dugnað við umhverfisvernd ásamt því að stuðla að jákvæðum samfélagsáhrifum með dýrmætum stuðningi sínum við ungmenna- og íþróttastarf í héraði.

Það hefur hann gert með því að ganga meðfram vegum síðustu ár og tína upp allar dósir og flöskur sem hann sér. Ágóðann hefur hann alltaf látið renna óskiptan til íþróttafélagsins Dímons í sinni sveit.

Þetta er í fyrsta sinn sem þessi viðurkenning er veitt og verður hún nú að árlegum viðburði í sveitarfélaginu hér eftir.

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur
Fréttir 16. janúar 2026

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur

Vegna rekstrarvanda á undanförnum misserum náði Ístex ekki að standa í skilum vi...

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni
Fréttir 16. janúar 2026

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni

Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, sæmdi fjórtán Íslendinga heiðursmerki hinnar...

Mata fær langmest af kjötkvóta
Fréttir 16. janúar 2026

Mata fær langmest af kjötkvóta

Búið er að úthluta tollkvótum fyrir landbúnaðarvörur frá Evrópusambandinu fyrir ...

2025 hlýjast frá upphafi mælinga
Fréttir 16. janúar 2026

2025 hlýjast frá upphafi mælinga

Árið 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga samkvæmt upplýsingum f...

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa
Fréttir 16. janúar 2026

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa

Héraðsdómur Norðurlands vestra dæmdi nautgripabónda til sex mánaða skilorðsbundi...

Hvað á klukkan að vera?
Fréttir 15. janúar 2026

Hvað á klukkan að vera?

Nú eru í gangi tveir undirskriftalistar á island.is þar sem annars vegar er bari...

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður
Fréttir 15. janúar 2026

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður

Drög að frumvarpi um breytingu á búvörulögum hafa verið birt á vef Alþingis. Í þ...

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló
Fréttir 15. janúar 2026

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló

Enn er nokkurt rekstrartap af nautaeldi á Íslandi og samkvæmt rekstraryfirliti R...