Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Gosdrykkur með CBD
Líf og starf 17. ágúst 2021

Gosdrykkur með CBD

Höfundur: Vilmundur Hansen

Í nýsköpunaráfanga í Háskólanum í Reykjavík fæddist hugmynd um að þróa gosdrykk sem mun innihalda CBD. Drykkurinn er búinn að vera í þróun síðastliðnar vikur enda fjölmörg tækifæri sem skapast samhliða breyttri lagasetningu sem mun leyfa CBD í matvæli.

Aðstandendur drykkjarins segja að drykkjarvörumarkaðurinn sé stútfullur af alls kyns drykkjum sem innihalda orku og eru örvandi en lítið er um drykki sem gefa líkamanum ró. Þaðan kemur hugmyndin af VÆR, kolsýrðum drykk með náttúrulegum bragðefnum og CBD olíu sem er eitt af virku efnunum úr hampplöntunni. Efnið er ekki vímugjafi og hefur fjölmarga heilsusamlega kosti.

Erlendis er mikil söluaukning í drykkjum sem falla í þennan flokk og Íslendingar hafa sýnt CBD mikinn áhuga ásamt því að íslenskir bændur eru farnir að rækta hamp í auknum mæli.

Drykkurinn hefur fengið góðar viðtökur og verður ljúffengur CBD drykkur tilbúinn á markaðinn fyrr en varir.

Að verkefninu standa Birgir Ásþórsson, Harpa Ægisdóttir, Heiðar Sigurjónsson og Axel Aage Schiöth

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur
Fréttir 16. janúar 2026

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur

Vegna rekstrarvanda á undanförnum misserum náði Ístex ekki að standa í skilum vi...

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni
Fréttir 16. janúar 2026

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni

Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, sæmdi fjórtán Íslendinga heiðursmerki hinnar...

Mata fær langmest af kjötkvóta
Fréttir 16. janúar 2026

Mata fær langmest af kjötkvóta

Búið er að úthluta tollkvótum fyrir landbúnaðarvörur frá Evrópusambandinu fyrir ...

2025 hlýjast frá upphafi mælinga
Fréttir 16. janúar 2026

2025 hlýjast frá upphafi mælinga

Árið 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga samkvæmt upplýsingum f...

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa
Fréttir 16. janúar 2026

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa

Héraðsdómur Norðurlands vestra dæmdi nautgripabónda til sex mánaða skilorðsbundi...

Hvað á klukkan að vera?
Fréttir 15. janúar 2026

Hvað á klukkan að vera?

Nú eru í gangi tveir undirskriftalistar á island.is þar sem annars vegar er bari...

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður
Fréttir 15. janúar 2026

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður

Drög að frumvarpi um breytingu á búvörulögum hafa verið birt á vef Alþingis. Í þ...

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló
Fréttir 15. janúar 2026

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló

Enn er nokkurt rekstrartap af nautaeldi á Íslandi og samkvæmt rekstraryfirliti R...