Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 11 ára.
Góðir og vondir sveppir
Á faglegum nótum 8. september 2014

Góðir og vondir sveppir

Nú er tími sveppatínslu. Ætisveppir hafa lengi vel verið ræktaðir eða tíndir villtir og hefur áhugi á neyslu þeirra aukist á Norðurlöndunum undanfarna áratugi. Nauðsynlegt er fyrir þá sem stunda sveppatínslu eða -ræktun að búa yfir næganlegri þekkingu á ætisveppum til geta greint ætisveppi frá þeim óætu.

Norræna ráðherranefndin hefur nú gefið út skýrslu með ráðleggingum um ætisveppi sem ætlaðar eru matvælafyrirtækjum, verslunum og opinberu matvælaeftirliti. Markmið skýrslunnar er að m.a. að tryggja að neytendum bjóðist sveppir sem eru rétt tegundagreindir og öruggir to neyslu.

Skýrslunni er skipt í tvo hluta: Fyrri hlutinn inniheldur Norrænan spurningalista, ásamt leiðbeiningalistum yfir ætisveppi sem selja má á markaði. Í seinni hlutanum er að finna almennar bakgrunnsupplýsingar um sveppina, ásamt áhættumati fyrir yfir 100 tegundir of sveppum m.t.t. eiturefnainnihalds og hvort öruggt sé að neyta þeirra. Nálgast má fyrri hluta skýrslunnar á íslensku og fyrri og seinni hluta á ensku hér að neðan.

Skýrsla Norrænu ráðherranefndarinnar um ætisveppi – fyrri hluti

Mushrooms traded as food - Volume 1

Mushrooms traded as food - Volume 2
 

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 5. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Nýtt verkefni um vottaðar endurheimtaraðgerðir
Fréttir 5. desember 2025

Nýtt verkefni um vottaðar endurheimtaraðgerðir

Mýrkol er heiti nýs verkefnis um vottaðar aðgerðir í endurheimt votlendis.

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa
Fréttir 5. desember 2025

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa

Frá 2009 hefur hlutfall þess niturs sem kemur úr lífrænum úrgangi í öllum landgr...

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir
Fréttir 5. desember 2025

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir

Fimm loðdýrabú á Suðurlandi eru nú hætt starfsemi og búið er að loka sameiginleg...

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...