Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Geitakjöt eftirsótt
Fréttir 27. maí 2015

Geitakjöt eftirsótt

Höfundur: Vilmundur Hansen

Vinsældir geitakjöts hafa aukist mikið á Bretlandseyjum undanfarið og nú er svo komið að ræktendur geita hafa ekki undan að framleiða kjöt. Kjöt af kið er fitusnautt en ríkt af próteini og járn.

Eftirspurnin eftir kjötinu er svo mikil að tímaritið Observer Food Monthly hefur útnefnt það áhugaverðasta kjöt ársins 2015 og vinsælir matsölustaðir keppast við að bjóða það í matseðlum sínum. Framboð á geitakjöti í Bretlandi hefur verið takmarkað alveg eins og hér á landi enda geitastofnar beggja landa litlir.

Geitakjötið sem í boði er á Bretlandi er mest af ungum höfum þar sem huðnur fara í áframeldi til framleiðslu á geitamjólk og ostum. Árlega er slátrað um 30.000 geitum þar í landi. Auknar vinsældir kjötsins hafa komið geitabændum skemmtilega á óvart því fram til þessa hafa Bretar verið tregir til að borða geitakjör þar sem hefð fyrir átinu er lítil. 

Skylt efni: geitur | Búfjárafurðir

Nýtt verknámshús byggt á Sauðárkróki
Fréttir 8. maí 2024

Nýtt verknámshús byggt á Sauðárkróki

Verknámshús Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra (FNV) á Sauðárkróki mun stækka ve...

Torfæra til styrktar björgunarsveitinni
Fréttir 7. maí 2024

Torfæra til styrktar björgunarsveitinni

Laugardaginn 11. maí fer hin árlega Sindratorfæra fram við Gunnarsholtsveg rétt ...

Nýtt erfðapróf fyrir bógkreppu í sjónmáli
Fréttir 6. maí 2024

Nýtt erfðapróf fyrir bógkreppu í sjónmáli

Í sjónmáli er nýtt erfðapróf til greiningar á arfberum erfðagallans sem veldur b...

Jarðgerð á lagernum
Fréttir 3. maí 2024

Jarðgerð á lagernum

Krambúðin í Mývatnssveit er nú með jarðgerðarvél fyrir lífrænan úrgang í verslun...

Fyrsti skipulegi raforkumarkaður landsins
Fréttir 2. maí 2024

Fyrsti skipulegi raforkumarkaður landsins

Opnuð hefur verið íslensk raforkukauphöll, sú fyrsta á Íslandi og með það að mar...

Vöktun íslenskra skóga viðamest
Fréttir 2. maí 2024

Vöktun íslenskra skóga viðamest

Á sviði rannsókna og þróunar hjá Landi og skógi eru fjölmörg verkefni og þeirra ...

Samstarf háskóla skapar tækifæri
Fréttir 2. maí 2024

Samstarf háskóla skapar tækifæri

Jarðræktarmiðstöð LbhÍ er fjármögnuð með skilyrðum um samvinnu við aðrar menntas...

Sjónarmiðin samrýmast ekki
Fréttir 2. maí 2024

Sjónarmiðin samrýmast ekki

Ísteka telur að Samkeppniseftirlitið hefði átt að óska eftir uppfærðum upplýsing...