Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Tölvugerð eftirmynd af því hvernig talið er að Proterocladus antiquus hafi litið út í grunnum sjó fyrir hundruð milljónum ára. Mynd / Dinghua Yang/Virginia Tech/PA.
Tölvugerð eftirmynd af því hvernig talið er að Proterocladus antiquus hafi litið út í grunnum sjó fyrir hundruð milljónum ára. Mynd / Dinghua Yang/Virginia Tech/PA.
Á faglegum nótum 13. mars 2020

Gamall grænþörungur

Höfundur: Vilmundur Hansen

Talið er að steingervingur sem fannst í norðanverðu Kína geti verið af elstu grænu plöntu sem vitað er um. Steingervingurinn er af grænþörungi sem kallast Proterocladus antiquus og er talinn vera eins milljarða ára gamall.

Tegundin, sem í eina tíð er sögð hafa þakið grunnan hafsbotn á stórum svæðum, er sögð hafa verið svipuð og meðal hrísgrjón að lengd en steingervingasýnið er ekki nema um tveir millimetrar. Þrátt fyrir að þessi tegund hafi verið smá er sagt að magn hennar hafi verið svo mikið að hún hafi breytt þróun lífsins á jörðinni.

Raunar er Proterocladus antiquus fremur stór af grænþörungi að vera og líklega var þörungurinn með stærri lífverum á sínum tíma. Plantan sem ljóstillífaði í hafinu og þróaðist síðar í plöntur á landi er forveri allra plantna í heiminum í dag. 

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur
Fréttir 16. janúar 2026

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur

Vegna rekstrarvanda á undanförnum misserum náði Ístex ekki að standa í skilum vi...

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni
Fréttir 16. janúar 2026

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni

Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, sæmdi fjórtán Íslendinga heiðursmerki hinnar...

Mata fær langmest af kjötkvóta
Fréttir 16. janúar 2026

Mata fær langmest af kjötkvóta

Búið er að úthluta tollkvótum fyrir landbúnaðarvörur frá Evrópusambandinu fyrir ...

2025 hlýjast frá upphafi mælinga
Fréttir 16. janúar 2026

2025 hlýjast frá upphafi mælinga

Árið 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga samkvæmt upplýsingum f...

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa
Fréttir 16. janúar 2026

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa

Héraðsdómur Norðurlands vestra dæmdi nautgripabónda til sex mánaða skilorðsbundi...

Hvað á klukkan að vera?
Fréttir 15. janúar 2026

Hvað á klukkan að vera?

Nú eru í gangi tveir undirskriftalistar á island.is þar sem annars vegar er bari...

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður
Fréttir 15. janúar 2026

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður

Drög að frumvarpi um breytingu á búvörulögum hafa verið birt á vef Alþingis. Í þ...

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló
Fréttir 15. janúar 2026

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló

Enn er nokkurt rekstrartap af nautaeldi á Íslandi og samkvæmt rekstraryfirliti R...