Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 3 mánaða.
Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra, Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra og Hreiðar Hreiðarsson, eldisstjóri GeoSalmo, taka fyrstu skóflustunguna.
Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra, Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra og Hreiðar Hreiðarsson, eldisstjóri GeoSalmo, taka fyrstu skóflustunguna.
Mynd / GeoSalmo
Fréttir 30. janúar 2024

Fyrsta skóflustunga GeoSalmo

Höfundur: Ástvaldur Lárusson

Framkvæmdir við nýja hátæknilandeldisstöð vestan við Þorlákshöfn hófust með táknrænum hætti 18. janúar.

Stefnt er að því að stöðin verði tekin í notkun 2026. Með fyrsta áfanga verkefnisins er stefnt að árlegri framleiðslugetu upp á sjö þúsund og fimm hundruð tonn af laxi. Samkvæmt áætlunum munu fyrstu afurðirnar koma á markað í lok árs 2027. Fullbyggð stöð mun geta alið tuttugu og fjögur þúsund tonn af fiski á ári. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá GeoSalmo.

Jens Þórðarson, framkvæmdastjóri GeoSalmo, sagði við tilefnið að þetta væri meðal stærstu framkvæmda sem einkaaðili hafi ráðist í á Íslandi.

Skylt efni: GeoSalmo

Nýtt verknámshús byggt á Sauðárkróki
Fréttir 8. maí 2024

Nýtt verknámshús byggt á Sauðárkróki

Verknámshús Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra (FNV) á Sauðárkróki mun stækka ve...

Torfæra til styrktar björgunarsveitinni
Fréttir 7. maí 2024

Torfæra til styrktar björgunarsveitinni

Laugardaginn 11. maí fer hin árlega Sindratorfæra fram við Gunnarsholtsveg rétt ...

Nýtt erfðapróf fyrir bógkreppu í sjónmáli
Fréttir 6. maí 2024

Nýtt erfðapróf fyrir bógkreppu í sjónmáli

Í sjónmáli er nýtt erfðapróf til greiningar á arfberum erfðagallans sem veldur b...

Jarðgerð á lagernum
Fréttir 3. maí 2024

Jarðgerð á lagernum

Krambúðin í Mývatnssveit er nú með jarðgerðarvél fyrir lífrænan úrgang í verslun...

Fyrsti skipulegi raforkumarkaður landsins
Fréttir 2. maí 2024

Fyrsti skipulegi raforkumarkaður landsins

Opnuð hefur verið íslensk raforkukauphöll, sú fyrsta á Íslandi og með það að mar...

Vöktun íslenskra skóga viðamest
Fréttir 2. maí 2024

Vöktun íslenskra skóga viðamest

Á sviði rannsókna og þróunar hjá Landi og skógi eru fjölmörg verkefni og þeirra ...

Samstarf háskóla skapar tækifæri
Fréttir 2. maí 2024

Samstarf háskóla skapar tækifæri

Jarðræktarmiðstöð LbhÍ er fjármögnuð með skilyrðum um samvinnu við aðrar menntas...

Sjónarmiðin samrýmast ekki
Fréttir 2. maí 2024

Sjónarmiðin samrýmast ekki

Ísteka telur að Samkeppniseftirlitið hefði átt að óska eftir uppfærðum upplýsing...