Fréttir / Fréttir

Forsætisráðherra tók við fyrstu fernunum í Alþingishúsinu

Katrín Jakobsdóttir forsætis­ráðherra tók á dögunum á móti fyrstu fullveldisfernunum við athöfn í Alþingishúsinu.

Bændur kaupa Sláturhús Vesturlands ehf. í Borgarnesi

Fjórir einstaklingar, sem jafnframt allir eru bændur eða frístundabændur í Borgarfirði, hafa keypt Sláturhús Vesturlands ehf. í Borgarnesi.

Prófessor í sýklafræði við HÍ: Innflutningur á fersku kjöti gæti valdið óafturkræfum afleiðingum

Karl G. Kristinsson, prófessor við Háskóla Íslands og yfirlæknir á sýklafræðideild Landspítalans, ritar grein sem birtist í Morgunblaðinu í dag undir yfirskriftinni „Að fórna meiri hagsmunum fyrir minni“.

Sala forstjóra Matís á heimaslátruðu kjöti hefur verið kærð

Frá því var greint í byrjun október að Sveinn Margeirsson, forstjóri Matís, hefði selt lambakjöt af heimaslátruðu á bændamarkaði á Hofsósi 30. september – en slíkt er óheimilt samkvæmt lögum um slátrun og sláturafurðir. Nú hefur Matvælastofnun óskað eftir rannsókn lögreglu...

Reglugerð um vöktun á sýklalyfjaþoli

Reglugerð, sem setur nákvæmar reglur um vöktun á þoli gegn sýklalyfjum í dýrum, matvælum, fóðri, áburði og sáðvöru, var gefin út í gær í atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu.

Sæðisfrumum fækkar

Talning á sæðisfrumum hjá karl­kynsbjöllum sýnir að frumunum fækkar við hækkandi hita og að margar karlkyns bjöllur verða ófrjóar við hitabylgjur.

Stefnir í hörku samkeppni milli afurðahæstu kúabúa landsins

Það virðist stefna í hörkuslag á röðun nythæstu kúa­búanna í ár samkvæmt tölum Ráðgjafar­miðstöðvar land­búnaðar­ins, RML.