Fréttir / Fréttir

Gamaldags hugmyndafræði

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir landbúnaðarráðherra segir að hún hafi átt góðan og gagnlegan fund með Landssamtökum sauðfjárbænda í Bændahöllinni í vikunni.

Skorað á sláturleyfishafa að endurskoða afurðaverð til bænda

Miklar umræður fóru fram á aukafundi Landssamtaka sauðfjárbænda í Bændahöllinni um útflutningsskyldu sem bændur og sláturleyfishafar hafa óskað eftir að stjórnvöld fari í til þess að vinna á birgðavandanum.

Huga þarf að grunnhráefnum

Sölufélag garðyrkjumanna hyggst auka hlut íslenskra afurða á borðum íslenskra barna. Í sumar hóf nýtt veitingasvið fyrirtækisins að þjónusta leikskóla. Að sögn Herborgar Svönu Hjelm, sviðsstjóra veitingasviðs, kunna leikskólabörnin gott að meta. Veitingasvið hyggur á enn frekari útbreiðslu.

Óeðlileg samkeppni og verðmyndun á kindakjötsmarkaði

Í setningarræðu Oddnýjar Steinu Valsdóttur, formanns Landssamtaka sauðfjárbænda, á fundi þeirra í Bændahöll sl. þriðjudag ræddi hún vanda sauðfjárbænda og sagði óeðlilega samkeppni ríkja á markaði með kindakjöt.

Evrópuþingið staðfestir tollasamning um landbúnaðarvörur við Ísland

Staðfestingin felur í sér að felldir eru niður tollar af 101 tollnúmeri sem koma til viðbótar við þau númer sem tollar hafa þegar verið felldir niður af.

Bændur vilja 650 milljónir króna vegna kjaraskerðingar

Fulltrúar aðildarfélaga Landssamtaka sauðfjárbænda komu saman í Bændahöllinni í gær og funduðu um aðgerðir vegna vanda sauðfjárræktarinnar. Fyrir fundinum lá að bregðast við tillögum landbúnaðarráðherra ...

Mús í innfluttu salati á veitingahúsi í Reykjavík

Dauð mús fannst í innfluttu salati sem keypt var á veitingahúsinu Fresco við Suðurlandsbraut 48 í Reykjavík. Grunur er um að músin hafi verið í spænsku spínati sem var hluti salatsins.