Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Ástand Amason skánar.
Ástand Amason skánar.
Mynd / P.M.
Utan úr heimi 19. janúar 2024

Fréttir um árangur

Höfundur: Steinunn Ásmundsdóttir

Margt gott og jákvætt gerðist í veröldinni á síðasta ári þrátt fyrir að fregnir af því sem miður fer séu jafnan mest áberandi í umræðunni.

Upplýsingaveitan FutureCrunch birti nýverið samantekt um jákvæðan árangur í heimi okkar á síðasta ári og er hér stiklað á fáeinum þeirra.

Samtökin The Ocean Cleanup fjarlægðu 8 milljónir kílóa af rusli úr höfunum. Þá hefur samfélagsverkefni Sungai Watch í Indónesíu hrundið af stað plasthreinsunarbylgju þar í landi og fjarlægðar voru um 1,6 milljónir kílóa plastúrgangs úr ám þar á árinu. Íbúar Ekvador ákváðu í kosningum að verja hinn dýrmæta Amason-skóg og stöðva olíuboranir í þágu náttúruverndar. Þá fagna Brasilíumenn 66% samdrætti í eyðingu Amason- svæðisins.

Miklar framfarir urðu í rannsóknum á sjúkdómum og meðferð og víða tókst að útrýma landlægum smitsjúkdómum. Áherslur Kínverja á endurnýjanlega orku hafa leitt til umtalsverðrar minnkunar þeirra í kolefnislosun. Hollenska sprotafyrirtækið Arctic Reflections hefur komið fram með mögulega aðferð til að þykkja heimskautaísinn og forða honum frá bráðnun.

Í fyrra voru um 3,8 milljarðar trjáa gróðursettir á heimsvísu, þar af 4,2 milljónir trjáa fyrir tilstuðlan Life Terra í Evrópu, með þátttöku 73.000 almennra borgara.

Sjá nánar á FutureCrunch.com

Skylt efni: amason

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 5. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Nýtt verkefni um vottaðar endurheimtaraðgerðir
Fréttir 5. desember 2025

Nýtt verkefni um vottaðar endurheimtaraðgerðir

Mýrkol er heiti nýs verkefnis um vottaðar aðgerðir í endurheimt votlendis.

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa
Fréttir 5. desember 2025

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa

Frá 2009 hefur hlutfall þess niturs sem kemur úr lífrænum úrgangi í öllum landgr...

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir
Fréttir 5. desember 2025

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir

Fimm loðdýrabú á Suðurlandi eru nú hætt starfsemi og búið er að loka sameiginleg...

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f