Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 10 ára.
Framtíðarfjós og varnir landsins á vori 1998
Gamalt og gott 13. maí 2015

Framtíðarfjós og varnir landsins á vori 1998

Í níunda tölublaði 1998, þann nítjánda maí, var sagt frá því á forsíðu að unnið væri að því í vinnuhópi á vegum Kaupfélags Eyfirðinga og Búnaðarsambands Eyjafjarðar að hanna fjósbyggingu sem á að vera umtalsvert ódýrari en hefðbundin fjós. Þau byggjast upp á legubásum með stóru lausagöngurými með steyptum breiðum flór sem skafinn sé með vélknúinni skóflu. 

Á sömu forsíðu veltir Sigurður Sigurðarson, þáverandi dýralæknir á Keldum, því fyrir sér hvort varnir landsins gegn smitandi búfjár- og plöntusjúkdómum séu hriplekar. 

Sjá eldri tölublöð Bændablaðsins á vefnum timarit.is.

Fæðuöryggi byggir á alþjóðaviðskiptum
Fréttir 5. desember 2025

Fæðuöryggi byggir á alþjóðaviðskiptum

Torfi Jóhannesson, ráðgjafi hjá Nordic Insights, er höfundur skýrslu um neyðarbi...

Matvæli hluti af þjóðaröryggi
Fréttir 5. desember 2025

Matvæli hluti af þjóðaröryggi

Matvæla- og næringarfræðideild Háskóla Íslands skilaði fyrir skemmstu af sér til...

Skerpt á reglugerðum um erfðabreyttar lífverur
Fréttir 5. desember 2025

Skerpt á reglugerðum um erfðabreyttar lífverur

Breytingar á reglum um erfðabreyttar lífverur hafa verið kynntar til umsagnar í ...

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 5. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Nýtt verkefni um vottaðar endurheimtaraðgerðir
Fréttir 5. desember 2025

Nýtt verkefni um vottaðar endurheimtaraðgerðir

Mýrkol er heiti nýs verkefnis um vottaðar aðgerðir í endurheimt votlendis.

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa
Fréttir 5. desember 2025

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa

Frá 2009 hefur hlutfall þess niturs sem kemur úr lífrænum úrgangi í öllum landgr...

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir
Fréttir 5. desember 2025

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir

Fimm loðdýrabú á Suðurlandi eru nú hætt starfsemi og búið er að loka sameiginleg...

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...