Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Framtíðarbóndi, hestakona og kennari
Fólkið sem erfir landið 7. febrúar 2024

Framtíðarbóndi, hestakona og kennari

Hún Viktoría Rós hefur gaman af að horfa á hina sígildu Mary Poppins, borða pasta og pylsur auk þess að klappa hestum nágrannans svo eitthvað sé nefnt.

Nafn: Viktoría Rós Pierresdóttir.

Aldur: 10 ára.

Stjörnumerki: Meyja.

Búseta: Sjónarhóll í Ásahreppi.

Skóli: Laugalandsskóli.

Skemmtilegast í skólanum: Íslenska og textílmennt.

Áhugamál: Föndur, hestar og bakstur.

Tómstundaiðkun: Mála og klappa hestum frá nágrannanum.

Uppáhaldsdýr: Hestar og kanínur.

Uppáhaldsmatur: Pasta og pylsur.

Uppáhaldslag: Krumla með Iceguys.

Uppáhaldslitur: Gulur.

Uppáhaldsmynd: Mary Poppins, The Sound of Music.

Fyrsta minning: Þegar ég var búin í baði og fékk mér rúsínur og horfði á barnatímann.

Hvað er það skemmtilegasta sem þú hefur gert: Að fara til Frakklands og fara á hestbaki niður að Rangá með ömmu og afa.

Hvað langar þig að verða þegar þú verður stór: Mig langar að verða bóndi, hestakona og kennari.

Við hvetjum sem flesta til að hafa samband ef ykkur langar að vera með! sigrunpeturs@bondi.is

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 5. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Nýtt verkefni um vottaðar endurheimtaraðgerðir
Fréttir 5. desember 2025

Nýtt verkefni um vottaðar endurheimtaraðgerðir

Mýrkol er heiti nýs verkefnis um vottaðar aðgerðir í endurheimt votlendis.

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa
Fréttir 5. desember 2025

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa

Frá 2009 hefur hlutfall þess niturs sem kemur úr lífrænum úrgangi í öllum landgr...

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir
Fréttir 5. desember 2025

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir

Fimm loðdýrabú á Suðurlandi eru nú hætt starfsemi og búið er að loka sameiginleg...

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...