Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Emma Eyþórsdóttir, dósent í kynbótafræði við LbhÍ, sýnir réttu handtökin við ullarflokkun.
Emma Eyþórsdóttir, dósent í kynbótafræði við LbhÍ, sýnir réttu handtökin við ullarflokkun.
Mynd / Beit
Fréttir 6. nóvember 2018

Fræðslumyndbönd um flokkun og meðferð ullar

Höfundur: TB

Ístex hefur í samvinnu við Ullarmatsnefnd, Icelandic Lamb og kvikmyndafyrirtækið Beit ehf. unnið af fimm myndböndum um flokkun og meðhöndlun ullar. Fyrsta myndbandið er tilbúið og er birt á vefsíðunni www.ullarmat.is. Í því er fjallað um flokkun á hvítri haustull. Í kjölfarið fylgja síðan myndbönd um flokkun á hvítri lambsull og mislitri ull, ullargalla og ullarþvott. Tilgangurinn með framleiðslu myndbandanna er að fróðleikurinn nýtist bændum og rúningsmönnum  til að auka verðmætasköpun í sauðfjárrækt. 

Á vefnum ullarmat.is má jafnframt finna ýmsan annan fróðleik sem tengist ullinni, m.a.  um flokkun, ullarmat, meðferð og ullarviðskipti.
 

Nýtt verkefni um vottaðar endurheimtaraðgerðir
Fréttir 5. desember 2025

Nýtt verkefni um vottaðar endurheimtaraðgerðir

Mýrkol er heiti nýs verkefnis um vottaðar aðgerðir í endurheimt votlendis.

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa
Fréttir 5. desember 2025

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa

Frá 2009 hefur hlutfall þess niturs sem kemur úr lífrænum úrgangi í öllum landgr...

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir
Fréttir 5. desember 2025

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir

Fimm loðdýrabú á Suðurlandi eru nú hætt starfsemi og búið er að loka sameiginleg...

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...

Gríðarlega mikilvægur vettvangur
Fréttir 4. desember 2025

Gríðarlega mikilvægur vettvangur

Framkvæmdastjóri Loftslagsráðs, Anna Sigurveig Ragnarsdóttir, segir COP enn gríð...