Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 3 ára.
Fjósakonurnar á Læk
Fólkið sem erfir landið 7. september 2022

Fjósakonurnar á Læk

Hér kynnumst við systrunum og borgarbúunum þeim Evu og Eik, sem gerðust mjaltakonur hjá Margréti Drífu og Ágústi á Læk í Flóahreppi nú í sumar. Þær voru liðtækar í verkin og drukku spenvolga mjólk af góðri lyst eftir vel unnin störf.

Nafn: Eik Arnarsdóttir

Aldur: 7 ára

Stjörnumerki: Naut

Búseta: Norðlingaholt

Skóli: Norðlingaskóli

Skemmtilegast að gera: Fótbolti, lesa, föndra, lita, skrifa, hjóla og leika við vinkonur mínar.

Uppáhaldsdýr: Hvolpar og kettlingar

Uppáhaldsmatur: Pitsa, pylsa og grjónagrautur.

Uppáhaldslag: Hlustið, kæru vinir (úr Emil í Kattholti)

Uppáhalds bíómynd/sjónvarpsefni: Víti í Vestmannaeyjum

Æfir þú íþróttir eða spilar á hljóðfæri: Ég æfi fótbolta með Fylki.

Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór: Atvinnukona í fótbolta.

Mest spennandi sem þú hefur gert: Þegar ég labbaði að eldgosinu.

Minnisstæðast frá liðnu sumri: Þegar ég var að keppa á Símamótinu og var að flytja í nýtt hús.


Nafn: Eva Arnarsdóttir

Aldur: 9 að verða 10 ára

Stjörnumerki: Bogamaður

Búseta: Norðlingaholt

Skóli: Norðlingaskóli

Skemmtilegast að gera: Að vera í fótbolta, lesa og leika með vinkonum.

Uppáhaldsdýr: Hundur

Uppáhaldsmatur: Hamborgari, grjónagrautur og pitsa.

Uppáhaldslag: Unstoppable með Sia og Stjörnurnar með Herra Hnetusmjör.

Uppáhaldsbíómynd/sjónvarpsefni: Ísskápastríð og Stóra sviðið

Æfir þú íþróttir eða spilar á hljóðfæri: Ég æfi fótbolta hjá Fylki.

Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór: Mig langar að verða innanhússarkitekt, atvinnukona í fótbolta og leikkona.

Mest spennandi sem þú hefur gert: Fara til útlanda og labba að eldgosinu.

Minnisstæðast frá liðnu sumri: Símamótið og þegar við fluttum í nýtt hús.

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur
Fréttir 16. janúar 2026

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur

Vegna rekstrarvanda á undanförnum misserum náði Ístex ekki að standa í skilum vi...

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni
Fréttir 16. janúar 2026

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni

Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, sæmdi fjórtán Íslendinga heiðursmerki hinnar...

Mata fær langmest af kjötkvóta
Fréttir 16. janúar 2026

Mata fær langmest af kjötkvóta

Búið er að úthluta tollkvótum fyrir landbúnaðarvörur frá Evrópusambandinu fyrir ...

2025 hlýjast frá upphafi mælinga
Fréttir 16. janúar 2026

2025 hlýjast frá upphafi mælinga

Árið 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga samkvæmt upplýsingum f...

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa
Fréttir 16. janúar 2026

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa

Héraðsdómur Norðurlands vestra dæmdi nautgripabónda til sex mánaða skilorðsbundi...

Hvað á klukkan að vera?
Fréttir 15. janúar 2026

Hvað á klukkan að vera?

Nú eru í gangi tveir undirskriftalistar á island.is þar sem annars vegar er bari...

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður
Fréttir 15. janúar 2026

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður

Drög að frumvarpi um breytingu á búvörulögum hafa verið birt á vef Alþingis. Í þ...

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló
Fréttir 15. janúar 2026

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló

Enn er nokkurt rekstrartap af nautaeldi á Íslandi og samkvæmt rekstraryfirliti R...