Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Sýningin var haldin í Félagsheimilinu Hvoli, tækjasýning var á planinu fyrir utan þar sem mátti sjá stór og lítil tæki og allt þar á milli.
Sýningin var haldin í Félagsheimilinu Hvoli, tækjasýning var á planinu fyrir utan þar sem mátti sjá stór og lítil tæki og allt þar á milli.
Mynd / MHH
Fréttir 27. nóvember 2017

Fjölmenni á „Hey bóndi 2017“ á Hvolsvelli

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson
Fjölskyldu og landbúnaðar­sýningin „Hey bóndi 2017“ var haldin á Hvolsvelli laugardaginn 4. nóvember.
 
Hátíðin sló heldur betur í gegn því þar var mikið fjölmenni saman komið og stemningin með allra besta móti. Boðið var upp á tækjasýningu, kynningu á fyrirtækjum, barnadagskrá, fyrirlestra og fleira og fleira. Það var Fóðurblandan sem hafði veg og vanda af deginum. Magnús Hlynur Hreiðarsson var á staðnum og tók meðfylgjandi ljósmyndir.
 
Finnbogi Magnússon hjá Jötunn Vél­um var ánægður með daginn og gaf sér góðan tíma til að tala við gesti og gangandi.
 
Adrian Packington, sérfræðingur í fóðrun nautgripa hjá DSM, var einn af þeim sem hélt áhugavert erindi á sýningunni.

6 myndir:

Skylt efni: Hey bóndi

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur
Fréttir 16. janúar 2026

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur

Vegna rekstrarvanda á undanförnum misserum náði Ístex ekki að standa í skilum vi...

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni
Fréttir 16. janúar 2026

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni

Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, sæmdi fjórtán Íslendinga heiðursmerki hinnar...

Mata fær langmest af kjötkvóta
Fréttir 16. janúar 2026

Mata fær langmest af kjötkvóta

Búið er að úthluta tollkvótum fyrir landbúnaðarvörur frá Evrópusambandinu fyrir ...

2025 hlýjast frá upphafi mælinga
Fréttir 16. janúar 2026

2025 hlýjast frá upphafi mælinga

Árið 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga samkvæmt upplýsingum f...

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa
Fréttir 16. janúar 2026

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa

Héraðsdómur Norðurlands vestra dæmdi nautgripabónda til sex mánaða skilorðsbundi...

Hvað á klukkan að vera?
Fréttir 15. janúar 2026

Hvað á klukkan að vera?

Nú eru í gangi tveir undirskriftalistar á island.is þar sem annars vegar er bari...

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður
Fréttir 15. janúar 2026

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður

Drög að frumvarpi um breytingu á búvörulögum hafa verið birt á vef Alþingis. Í þ...

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló
Fréttir 15. janúar 2026

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló

Enn er nokkurt rekstrartap af nautaeldi á Íslandi og samkvæmt rekstraryfirliti R...