Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 mánaða.
Elfa Rún Heimisdóttir frá Árprýði (t.v.), nemandi í 9. bekk, og Hugrún Svala Guðjónsdóttir frá Þjórsárnesi, nemandi í 10. bekk, lýstu því skemmtilega fyrir afmælisgestum hvernig er að vera nemandi í Flóaskóla en þær eru báðar í nemendaráði skólans.
Elfa Rún Heimisdóttir frá Árprýði (t.v.), nemandi í 9. bekk, og Hugrún Svala Guðjónsdóttir frá Þjórsárnesi, nemandi í 10. bekk, lýstu því skemmtilega fyrir afmælisgestum hvernig er að vera nemandi í Flóaskóla en þær eru báðar í nemendaráði skólans.
Mynd / mhh
Líf og starf 24. febrúar 2025

Fagnað í Flóaskóla

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson

Flóaskóli í Villingaholti í Flóahreppi fagnaði tuttugu ára afmæli á dögunum. Af því tilefni var blásið til veislu.

Flóaskóli er staðsettur í Villingaholti og tók til starfa haustið 2004. Í grunnskólanum eru 110 nemendur og starfsmenn eru 33 talsins. Þórunn Jónsdóttir er skólastjóri Flóaskóla. „Það var gaman hve margir gáfu sér tíma til að koma til okkar að njóta dagsins með okkur. Ég hef ekki heyrt annað en gestir hafi verið ánægðir og við hér í skólanum vorum mjög sátt. Nemendur stóðu sig með prýði, tóku á móti gestum, kynntu skólastarfið og lögðu ýmiss konar þrautir og spurningar fyrir gestina. Boðið var upp á afmælisköku og skólanum bárust margar góðar gjafir,“ segir hún. Magnús Hlynur Hreiðarsson var viðstaddur afmælisfögnuðinn og tók meðfylgjandi myndir. 



12 myndir:

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 5. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Nýtt verkefni um vottaðar endurheimtaraðgerðir
Fréttir 5. desember 2025

Nýtt verkefni um vottaðar endurheimtaraðgerðir

Mýrkol er heiti nýs verkefnis um vottaðar aðgerðir í endurheimt votlendis.

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa
Fréttir 5. desember 2025

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa

Frá 2009 hefur hlutfall þess niturs sem kemur úr lífrænum úrgangi í öllum landgr...

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir
Fréttir 5. desember 2025

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir

Fimm loðdýrabú á Suðurlandi eru nú hætt starfsemi og búið er að loka sameiginleg...

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f