Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Wollemi-fura.  /Mynd VH.
Wollemi-fura. /Mynd VH.
Fréttir 24. janúar 2019

Fækkun í flóru Ástralíu

Höfundur: Vilmundur Hansen

Talið er að meira en fimmtíu plöntutegundir sem eingöngu finnast í Ástralíu geti dáið út á næsta áratug. Einungis tólf þeirra eru friðaðar.

Gróður og dýralíf í Ástralíu er einstakt að því leyti að þar finnast bæði plöntur og dýr sem hvergi er að finna annars staðar í heiminum. Nýleg rannsókn á flóru álfunnar sýndi að meira en fimmtíu tegundir plantna sem bundnar eru við Ástralíu eru í hættu á að deyja út verði ekkert að gert til að vernda þær og kjörlendi þeirra. Athugun sýndi einnig að einungis tólf af plöntunum eru á opinberum lista yfir plöntur í útrýmingarhættu í Ástralíu.

Ólíkar plöntutegundir eru nú þegar um 70% lífvera á lista Ástralíu yfir dýr og jurtir sem taldar eru í hættu.

Ein þessara plantna er Wollemi-fura en aðeins er vitað um 39 slíka í heiminum. Þar af er eina að finna í grasagarðinum í Kew þar sem hún er afgirt.

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur
Fréttir 16. janúar 2026

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur

Vegna rekstrarvanda á undanförnum misserum náði Ístex ekki að standa í skilum vi...

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni
Fréttir 16. janúar 2026

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni

Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, sæmdi fjórtán Íslendinga heiðursmerki hinnar...

Mata fær langmest af kjötkvóta
Fréttir 16. janúar 2026

Mata fær langmest af kjötkvóta

Búið er að úthluta tollkvótum fyrir landbúnaðarvörur frá Evrópusambandinu fyrir ...

2025 hlýjast frá upphafi mælinga
Fréttir 16. janúar 2026

2025 hlýjast frá upphafi mælinga

Árið 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga samkvæmt upplýsingum f...

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa
Fréttir 16. janúar 2026

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa

Héraðsdómur Norðurlands vestra dæmdi nautgripabónda til sex mánaða skilorðsbundi...

Hvað á klukkan að vera?
Fréttir 15. janúar 2026

Hvað á klukkan að vera?

Nú eru í gangi tveir undirskriftalistar á island.is þar sem annars vegar er bari...

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður
Fréttir 15. janúar 2026

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður

Drög að frumvarpi um breytingu á búvörulögum hafa verið birt á vef Alþingis. Í þ...

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló
Fréttir 15. janúar 2026

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló

Enn er nokkurt rekstrartap af nautaeldi á Íslandi og samkvæmt rekstraryfirliti R...