Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Körfubíll prófaður.
Körfubíll prófaður.
Fréttir 29. september 2022

Fá nýrri og öflugri bíl í Fjallabyggð

Höfundur: Margrét Þóra Þórsdóttir

Slökkvilið Fjallabyggðar hefur fengið körfubíl frá Slökkviliði Akureyrar til geymslu og notkunar.

Fengu Akureyringar fyrr á þessu ári nýjan öflugan körfubíl í sína þjónustu. Slökkvilið Fjallabyggðar hafði áður bíl frá árinu 1969, 53 ára gamlan, í sinni þjónustu þannig að verulega er verið að yngja upp hjá liðinu, því körfubíllinn frá Akureyri er árgerð 1987. Hann hefur að auki verið endurnýjaður og verið vel við haldið um árin.

Jóhann K. Jóhannsson, slökkviliðsstjóri í Fjallabyggð, segir á vefsíðu sveitarfélagsins að bíllinn sé mun öflugri á allan hátt og muni eiginleikar hans gjörbreyta vinnu í þeim verkefnum sem slökkviliðið þarf að takast á við.

Skylt efni: slökkviliðið

Nýtt verknámshús byggt á Sauðárkróki
Fréttir 8. maí 2024

Nýtt verknámshús byggt á Sauðárkróki

Verknámshús Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra (FNV) á Sauðárkróki mun stækka ve...

Torfæra til styrktar björgunarsveitinni
Fréttir 7. maí 2024

Torfæra til styrktar björgunarsveitinni

Laugardaginn 11. maí fer hin árlega Sindratorfæra fram við Gunnarsholtsveg rétt ...

Nýtt erfðapróf fyrir bógkreppu í sjónmáli
Fréttir 6. maí 2024

Nýtt erfðapróf fyrir bógkreppu í sjónmáli

Í sjónmáli er nýtt erfðapróf til greiningar á arfberum erfðagallans sem veldur b...

Jarðgerð á lagernum
Fréttir 3. maí 2024

Jarðgerð á lagernum

Krambúðin í Mývatnssveit er nú með jarðgerðarvél fyrir lífrænan úrgang í verslun...

Fyrsti skipulegi raforkumarkaður landsins
Fréttir 2. maí 2024

Fyrsti skipulegi raforkumarkaður landsins

Opnuð hefur verið íslensk raforkukauphöll, sú fyrsta á Íslandi og með það að mar...

Vöktun íslenskra skóga viðamest
Fréttir 2. maí 2024

Vöktun íslenskra skóga viðamest

Á sviði rannsókna og þróunar hjá Landi og skógi eru fjölmörg verkefni og þeirra ...

Samstarf háskóla skapar tækifæri
Fréttir 2. maí 2024

Samstarf háskóla skapar tækifæri

Jarðræktarmiðstöð LbhÍ er fjármögnuð með skilyrðum um samvinnu við aðrar menntas...

Sjónarmiðin samrýmast ekki
Fréttir 2. maí 2024

Sjónarmiðin samrýmast ekki

Ísteka telur að Samkeppniseftirlitið hefði átt að óska eftir uppfærðum upplýsing...