Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 3 ára.
Reykir í Hrútafirði.
Reykir í Hrútafirði.
Mynd / HKr.
Fréttir 17. febrúar 2022

Endurnýja ekki samning um skólabúðir að Reykjum

Höfundur: Margrét Þóra Þórsdóttir

Samningur um rekstur skólabúð­anna að Reykjum  er runninn út og hefur sveitarstjórn Húnaþings vestra ákveðið að framlengja hann ekki í óbreyttri mynd við nú­verandi rekstraraðila. 

Fram kemur í bókun sveitar­stjórnar að samningurinn hafi tvívegis áður verið framlengdur og að rekstraraðili hafi lýst yfir áhuga á að halda rekstrinum áfram. Einnig að aðrir áhugasamir hafi gefið sig fram.

Samþykkti sveitarstjórn að framlengja samninginn ekki aftur heldur leita hugmynda og tilboða í framtíðarrekstur búðanna. Sveit­ar­stjóra og byggðarráði var jafn­framt falið að gera tillögu til sveitarstjórnar um hvernig auglýst skuli eftir samstarfsaðilum um rekstur búðanna, samningsdrög, hvaða kröfur skuli gerðar, hvaða skilyrði umsækjandi þurfi að uppfylla og hvernig valið verði milli umsækjenda.

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa
Fréttir 5. desember 2025

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa

Frá 2009 hefur hlutfall þess niturs sem kemur úr lífrænum úrgangi í öllum landgr...

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir
Fréttir 5. desember 2025

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir

Fimm loðdýrabú á Suðurlandi eru nú hætt starfsemi og búið er að loka sameiginleg...

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...

Gríðarlega mikilvægur vettvangur
Fréttir 4. desember 2025

Gríðarlega mikilvægur vettvangur

Framkvæmdastjóri Loftslagsráðs, Anna Sigurveig Ragnarsdóttir, segir COP enn gríð...

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi
Fréttir 4. desember 2025

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi

Allir loðdýrabændur á Suðurlandi, fimm að tölu, eru nú að hætta minkarækt þar se...