Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 11 ára.
Eitraðasti garður í heimi
Fréttir 24. september 2014

Eitraðasti garður í heimi

Í Alnwick skrúðgarðinum í norðanverðu Englandi, skammt frá landamærum Skotlands, er fjöldinn allur af fallegum og merkilegum plöntum. Ríflega 100 af plöntunum í garðinum eiga það sammerkt að vera eitraðar og margar hverjar banvænar.

Þegar núverandi eigandi garðsins tók við honum árið 1995 var garðurinn í mikilli niðurníðslu og lítt merkilegur á að líta. Þegar garðurinn var endurhannaður var ákveðið að gera hann öðruvísi en aðra garða og í hann safnað fjölda eitraðra plantna til sýnis. Í dag heimsækja um 600 þúsund gestir garðinn á ári til að skoða plönturnar.

Eitt af því sem kemur gestum garðsins á óvart er hversu mikið af algengum garð- og pottaplöntum eru eitraðar og eiga sér vafasama sögu.

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 5. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Nýtt verkefni um vottaðar endurheimtaraðgerðir
Fréttir 5. desember 2025

Nýtt verkefni um vottaðar endurheimtaraðgerðir

Mýrkol er heiti nýs verkefnis um vottaðar aðgerðir í endurheimt votlendis.

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa
Fréttir 5. desember 2025

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa

Frá 2009 hefur hlutfall þess niturs sem kemur úr lífrænum úrgangi í öllum landgr...

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir
Fréttir 5. desember 2025

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir

Fimm loðdýrabú á Suðurlandi eru nú hætt starfsemi og búið er að loka sameiginleg...

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...