Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Inga Lind Karlsdóttir með flottan lax í Húseyjarkvísl.
Inga Lind Karlsdóttir með flottan lax í Húseyjarkvísl.
Mynd / Árni
Í deiglunni 28. ágúst 2017

Einn og einn stórlax en samt skrítið

Höfundur: Gunnar Bender
Sumarið sem af er hefur verið verulega skrítið, laxinn mætti alls ekki á stórum hluta landsins, eins árs laxinn,  en einn og einn stórlax hefur veiðst. 
 
„Þetta var meiri háttar, með þunnan taum og silungaflugu, þetta var líka 70 mínútna barátta og mikið fjör,“ sagði Haraldur Eiríksson, en hann landaði 20 punda bolta í Laxá í Dölum og mátti ekki taka mikið á laxinum.
 
Og á sama tíma var Ytri Rangá að komast á fleygiferð og áin að gefa yfir hundrað laxa á hverjum degi.
„Þetta gengur vel hjá okkur, frábær veiði,“ sagði Jóhannes Hinriksson við Ytri Rangá. 
Ytri Rangá er langefsta veiðiáin. Inga Lind Karlsdóttir var að hætta veiðum í Húseyjarkvísl þar sem hún hefur veitt vel af fisk og stóra.
 
„Alltaf gaman í Húseyjarkvísl, hérna erum við Árni búin að veiða marga fiska,“ sagði Inga Lind enn fremur.
„Smálaxinn mætir ekki ennþá, hnúðlaxinn kom í torfum og hvergi hefur verið hægt að fá maðka varla í sumar. Þetta hefur verið skrítið það sem af sumri.“
 
Haraldur Eiríksson með stærsta laxinn í Laxá í Dölum.
Greiðir tæplega helming skuldar við bændur
Fréttir 16. janúar 2026

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur

Vegna rekstrarvanda á undanförnum misserum náði Ístex ekki að standa í skilum vi...

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni
Fréttir 16. janúar 2026

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni

Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, sæmdi fjórtán Íslendinga heiðursmerki hinnar...

Mata fær langmest af kjötkvóta
Fréttir 16. janúar 2026

Mata fær langmest af kjötkvóta

Búið er að úthluta tollkvótum fyrir landbúnaðarvörur frá Evrópusambandinu fyrir ...

2025 hlýjast frá upphafi mælinga
Fréttir 16. janúar 2026

2025 hlýjast frá upphafi mælinga

Árið 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga samkvæmt upplýsingum f...

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa
Fréttir 16. janúar 2026

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa

Héraðsdómur Norðurlands vestra dæmdi nautgripabónda til sex mánaða skilorðsbundi...

Hvað á klukkan að vera?
Fréttir 15. janúar 2026

Hvað á klukkan að vera?

Nú eru í gangi tveir undirskriftalistar á island.is þar sem annars vegar er bari...

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður
Fréttir 15. janúar 2026

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður

Drög að frumvarpi um breytingu á búvörulögum hafa verið birt á vef Alþingis. Í þ...

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló
Fréttir 15. janúar 2026

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló

Enn er nokkurt rekstrartap af nautaeldi á Íslandi og samkvæmt rekstraryfirliti R...