Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Dýravinur
Fólkið sem erfir landið 14. ágúst 2024

Dýravinur

Glódís er að verða 6 ára í ágúst og unir sér best í kringum dýrin sín. Hún laðar öll dýr að sér og finnst ekkert sjálfsagðara en að láta sig hverfa til að athuga hvort þurfi nú ekki að brynna hestunum eða líta til með hænunum ... öðrum fjölskyldumeðlimum að óvörum.

Nafn: Glódís Tekla Björgólfsdóttir.

Aldur: Að verða 6 ára.

Stjörnumerki: Meyja.

Búseta: Refsmýri í Fellum.

Skóli: Grunnskóli Egilsstaða.

Skemmtilegast í skólanum: Að byrja í skóla í ágúst.

Áhugamál: Vera með kindunum mínum sem eru vinkonur mínar. En það eru sérstaklega þrjár kindur, Gæla, Lukka og Doppa. Og leika við bróður minn, Hreim.

Tómstundaiðkun: Er í fótbolta, fimleikum og á reiðnámskeiðum.

Uppáhaldsdýrið: Hestar, kindur, lömb, hundar og hvolpar.

Uppáhaldsmatur: Melóna, pitsa og pasta.

Uppáhaldslag: Sumargleði og í Síðasta skipti.

Uppáhaldslitur: Allir litir regnbogans.

Uppáhaldsmynd: Villti folinn.

Fyrsta minningin: Dansa við afa áður en hann dó.

Hvað er það skemmtilegasta sem þú hefur gert: Leika með öllum dýrunum nema hænunum því þær eru ekkert skemmtilegar.

Hvað langar þig að verða þegar þú verður stór: Hestakona og sveitakona.

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur
Fréttir 16. janúar 2026

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur

Vegna rekstrarvanda á undanförnum misserum náði Ístex ekki að standa í skilum vi...

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni
Fréttir 16. janúar 2026

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni

Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, sæmdi fjórtán Íslendinga heiðursmerki hinnar...

Mata fær langmest af kjötkvóta
Fréttir 16. janúar 2026

Mata fær langmest af kjötkvóta

Búið er að úthluta tollkvótum fyrir landbúnaðarvörur frá Evrópusambandinu fyrir ...

2025 hlýjast frá upphafi mælinga
Fréttir 16. janúar 2026

2025 hlýjast frá upphafi mælinga

Árið 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga samkvæmt upplýsingum f...

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa
Fréttir 16. janúar 2026

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa

Héraðsdómur Norðurlands vestra dæmdi nautgripabónda til sex mánaða skilorðsbundi...

Hvað á klukkan að vera?
Fréttir 15. janúar 2026

Hvað á klukkan að vera?

Nú eru í gangi tveir undirskriftalistar á island.is þar sem annars vegar er bari...

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður
Fréttir 15. janúar 2026

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður

Drög að frumvarpi um breytingu á búvörulögum hafa verið birt á vef Alþingis. Í þ...

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló
Fréttir 15. janúar 2026

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló

Enn er nokkurt rekstrartap af nautaeldi á Íslandi og samkvæmt rekstraryfirliti R...