Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 10 ára.
Dýralæknafélag Íslands lýsir ánægju með hófsamri lyfjanotkun
Fréttir 5. nóvember 2015

Dýralæknafélag Íslands lýsir ánægju með hófsamri lyfjanotkun

Aðalfundur Dýralæknafélags Íslands (DÍ) sem haldinn var 31.október síðastliðinn fagnar umræðu um lyfjanotkun í landbúnaði og fiskeldi á Íslandi.

Í tilkynningu frá félaginu kemur fram að opinberar tölur sýni að tvö lönd, Ísland og Noregur, skeri sig úr með mjög litla notkun sýklalyfja og lítið sýklalyfjaónæmi í landbúnaði.

„Dýralæknafélag Íslands setti sér metnaðarfulla lyfjastefnu árið 2001 og er ánægjulegt að sjá hversu vel og faglega íslenskir dýralæknar hafa unnið og stuðlað að hófsamri lyfjanotkun í íslenskum landbúnaði.

Vaxandi sýklalyfjaónæmi er ógn við lýðheilsu. Þessi 14 ára barátta Dýralæknafélagsins hefur skilað miklum árangri og því er mikilvægt að áfram verði unnið í anda lyfjastefnu félagsins,“ segir í tilkynningunni.

Lyfjastefnu DÍ má finna hér:

Lyfjastefna DÍ 

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur
Fréttir 16. janúar 2026

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur

Vegna rekstrarvanda á undanförnum misserum náði Ístex ekki að standa í skilum vi...

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni
Fréttir 16. janúar 2026

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni

Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, sæmdi fjórtán Íslendinga heiðursmerki hinnar...

Mata fær langmest af kjötkvóta
Fréttir 16. janúar 2026

Mata fær langmest af kjötkvóta

Búið er að úthluta tollkvótum fyrir landbúnaðarvörur frá Evrópusambandinu fyrir ...

2025 hlýjast frá upphafi mælinga
Fréttir 16. janúar 2026

2025 hlýjast frá upphafi mælinga

Árið 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga samkvæmt upplýsingum f...

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa
Fréttir 16. janúar 2026

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa

Héraðsdómur Norðurlands vestra dæmdi nautgripabónda til sex mánaða skilorðsbundi...

Hvað á klukkan að vera?
Fréttir 15. janúar 2026

Hvað á klukkan að vera?

Nú eru í gangi tveir undirskriftalistar á island.is þar sem annars vegar er bari...

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður
Fréttir 15. janúar 2026

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður

Drög að frumvarpi um breytingu á búvörulögum hafa verið birt á vef Alþingis. Í þ...

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló
Fréttir 15. janúar 2026

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló

Enn er nokkurt rekstrartap af nautaeldi á Íslandi og samkvæmt rekstraryfirliti R...