Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 10 ára.
Dýralæknafélag Íslands lýsir ánægju með hófsamri lyfjanotkun
Fréttir 5. nóvember 2015

Dýralæknafélag Íslands lýsir ánægju með hófsamri lyfjanotkun

Aðalfundur Dýralæknafélags Íslands (DÍ) sem haldinn var 31.október síðastliðinn fagnar umræðu um lyfjanotkun í landbúnaði og fiskeldi á Íslandi.

Í tilkynningu frá félaginu kemur fram að opinberar tölur sýni að tvö lönd, Ísland og Noregur, skeri sig úr með mjög litla notkun sýklalyfja og lítið sýklalyfjaónæmi í landbúnaði.

„Dýralæknafélag Íslands setti sér metnaðarfulla lyfjastefnu árið 2001 og er ánægjulegt að sjá hversu vel og faglega íslenskir dýralæknar hafa unnið og stuðlað að hófsamri lyfjanotkun í íslenskum landbúnaði.

Vaxandi sýklalyfjaónæmi er ógn við lýðheilsu. Þessi 14 ára barátta Dýralæknafélagsins hefur skilað miklum árangri og því er mikilvægt að áfram verði unnið í anda lyfjastefnu félagsins,“ segir í tilkynningunni.

Lyfjastefnu DÍ má finna hér:

Lyfjastefna DÍ 

Nýtt verkefni um vottaðar endurheimtaraðgerðir
Fréttir 5. desember 2025

Nýtt verkefni um vottaðar endurheimtaraðgerðir

Mýrkol er heiti nýs verkefnis um vottaðar aðgerðir í endurheimt votlendis.

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa
Fréttir 5. desember 2025

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa

Frá 2009 hefur hlutfall þess niturs sem kemur úr lífrænum úrgangi í öllum landgr...

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir
Fréttir 5. desember 2025

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir

Fimm loðdýrabú á Suðurlandi eru nú hætt starfsemi og búið er að loka sameiginleg...

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...

Gríðarlega mikilvægur vettvangur
Fréttir 4. desember 2025

Gríðarlega mikilvægur vettvangur

Framkvæmdastjóri Loftslagsráðs, Anna Sigurveig Ragnarsdóttir, segir COP enn gríð...