Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 3 ára.
Hildigunnur Jóhannsdóttir skyggnir æðaregg.
Hildigunnur Jóhannsdóttir skyggnir æðaregg.
Líf og starf 30. júní 2022

Dúntekja svipuð og í meðalári

Höfundur: Vilmundur Hansen

„Varp og tínsla hefur gengið vel þaðsemaferogégerekkifrá því að fuglarnir séu ívið fleiri hjá okkur en í fyrra,“ segir Helga María Jóhannesdóttir, æðarbóndi í Skáleyjum, og bætir við að tíðin hafi líka verið þeim hagfelld.

Caption

„Við erum með varp í mörgum eyjum og hólmum og hreiðrin sem við heimsækjum yfir fjögur þúsund og það tekur rúma viku að fara yfir allt varpið. Fuglarnir kjósa að vera nálægt sjó og því eru oft fleiri hreiður á minni hólmum en á stærri eyjum og því fer talsverður tími í að fara á milli varpstöðvanna.“

Helga María segir að þar sem ekki sé búið að fara yfir allt varpið nema einu sinni sé fullsnemmt að segja hvert endanlegt magn af dúni fáist í ár en hún telji að tekjan verði svipuð og í meðalári.

„Það hefur verið þurrt í vor og í slíkri tíð er hægara að tína og vinna dúninn og hann verður líka bæði betri og verðmætari. Eftirspurn og verð fyrir dún sveiflast talsvert á milli ára og það kemur fyrir að við sitjum uppi með tekjuna á milli ára. Á síðasta ári seldum við til dæmis tveggja ára birgðir sem við vorum með í geymslu þannig að afkoman af varpinu er ekki alltaf örugg.“

14 myndir:

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur
Fréttir 16. janúar 2026

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur

Vegna rekstrarvanda á undanförnum misserum náði Ístex ekki að standa í skilum vi...

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni
Fréttir 16. janúar 2026

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni

Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, sæmdi fjórtán Íslendinga heiðursmerki hinnar...

Mata fær langmest af kjötkvóta
Fréttir 16. janúar 2026

Mata fær langmest af kjötkvóta

Búið er að úthluta tollkvótum fyrir landbúnaðarvörur frá Evrópusambandinu fyrir ...

2025 hlýjast frá upphafi mælinga
Fréttir 16. janúar 2026

2025 hlýjast frá upphafi mælinga

Árið 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga samkvæmt upplýsingum f...

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa
Fréttir 16. janúar 2026

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa

Héraðsdómur Norðurlands vestra dæmdi nautgripabónda til sex mánaða skilorðsbundi...

Hvað á klukkan að vera?
Fréttir 15. janúar 2026

Hvað á klukkan að vera?

Nú eru í gangi tveir undirskriftalistar á island.is þar sem annars vegar er bari...

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður
Fréttir 15. janúar 2026

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður

Drög að frumvarpi um breytingu á búvörulögum hafa verið birt á vef Alþingis. Í þ...

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló
Fréttir 15. janúar 2026

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló

Enn er nokkurt rekstrartap af nautaeldi á Íslandi og samkvæmt rekstraryfirliti R...