Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 3 ára.
Dráttarvélar sem eru aðallega notaðar á opinberum vegum og komast yfir 40 km/klst. þurfa að fara í reglubundna skoðun. Þessi reglugerð nær þá líka til fjórhjóla sem eru skráð sem dráttarvélar.
Dráttarvélar sem eru aðallega notaðar á opinberum vegum og komast yfir 40 km/klst. þurfa að fara í reglubundna skoðun. Þessi reglugerð nær þá líka til fjórhjóla sem eru skráð sem dráttarvélar.
Fréttir 7. nóvember 2022

Dráttarvélar á vegum skoðunarskyldar

Höfundur: Ástvaldur Lárusson

Samkvæmt reglugerð sem gefin var út af samgöngu­ og sveitarstjórnarráðuneytinu eru eigendur dráttarvéla sem komast yfir 40 kílómetra á klukkustund skyldugir til að koma með þær í reglubundnar skoðanir ef þær eru aðallega notaðar á opinberum

Gilda því sömu reglur um skoðunarskyldu á þessum dráttar­ vélum og fólksbifreiðum.

Eigendur eða umráðamenn slíkra dráttarvéla þurfa að skrá vélarnar í þar til gerðan notkunarflokk ef ætlunin er að nota þær á opinberum vegum. Dráttarvélar sem ná ekki áðurgreindum hraða og þeir traktorar sem ekki eru notaðir á opinberum vegum eru áfram undanþegnir skoðun eins og áður var. Varðandi tíðni reglubundinnar skoðunar segir að fara skuli með ökutæki fyrst í skoðun innan fjögurra ára eftir að það var fyrst skráð, að skráningarárinu
frátöldu. Síðan á tveggja ára fresti, og eftir það á 12 mánaða fresti.

Skylt efni: skoðunarskylda

Skerpt á reglugerðum um erfðabreyttar lífverur
Fréttir 5. desember 2025

Skerpt á reglugerðum um erfðabreyttar lífverur

Breytingar á reglum um erfðabreyttar lífverur hafa verið kynntar til umsagnar í ...

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 5. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Nýtt verkefni um vottaðar endurheimtaraðgerðir
Fréttir 5. desember 2025

Nýtt verkefni um vottaðar endurheimtaraðgerðir

Mýrkol er heiti nýs verkefnis um vottaðar aðgerðir í endurheimt votlendis.

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa
Fréttir 5. desember 2025

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa

Frá 2009 hefur hlutfall þess niturs sem kemur úr lífrænum úrgangi í öllum landgr...

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir
Fréttir 5. desember 2025

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir

Fimm loðdýrabú á Suðurlandi eru nú hætt starfsemi og búið er að loka sameiginleg...

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f