Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 3 ára.
Dráttarvélar sem eru aðallega notaðar á opinberum vegum og komast yfir 40 km/klst. þurfa að fara í reglubundna skoðun. Þessi reglugerð nær þá líka til fjórhjóla sem eru skráð sem dráttarvélar.
Dráttarvélar sem eru aðallega notaðar á opinberum vegum og komast yfir 40 km/klst. þurfa að fara í reglubundna skoðun. Þessi reglugerð nær þá líka til fjórhjóla sem eru skráð sem dráttarvélar.
Fréttir 7. nóvember 2022

Dráttarvélar á vegum skoðunarskyldar

Höfundur: Ástvaldur Lárusson

Samkvæmt reglugerð sem gefin var út af samgöngu­ og sveitarstjórnarráðuneytinu eru eigendur dráttarvéla sem komast yfir 40 kílómetra á klukkustund skyldugir til að koma með þær í reglubundnar skoðanir ef þær eru aðallega notaðar á opinberum

Gilda því sömu reglur um skoðunarskyldu á þessum dráttar­ vélum og fólksbifreiðum.

Eigendur eða umráðamenn slíkra dráttarvéla þurfa að skrá vélarnar í þar til gerðan notkunarflokk ef ætlunin er að nota þær á opinberum vegum. Dráttarvélar sem ná ekki áðurgreindum hraða og þeir traktorar sem ekki eru notaðir á opinberum vegum eru áfram undanþegnir skoðun eins og áður var. Varðandi tíðni reglubundinnar skoðunar segir að fara skuli með ökutæki fyrst í skoðun innan fjögurra ára eftir að það var fyrst skráð, að skráningarárinu
frátöldu. Síðan á tveggja ára fresti, og eftir það á 12 mánaða fresti.

Skylt efni: skoðunarskylda

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur
Fréttir 16. janúar 2026

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur

Vegna rekstrarvanda á undanförnum misserum náði Ístex ekki að standa í skilum vi...

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni
Fréttir 16. janúar 2026

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni

Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, sæmdi fjórtán Íslendinga heiðursmerki hinnar...

Mata fær langmest af kjötkvóta
Fréttir 16. janúar 2026

Mata fær langmest af kjötkvóta

Búið er að úthluta tollkvótum fyrir landbúnaðarvörur frá Evrópusambandinu fyrir ...

2025 hlýjast frá upphafi mælinga
Fréttir 16. janúar 2026

2025 hlýjast frá upphafi mælinga

Árið 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga samkvæmt upplýsingum f...

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa
Fréttir 16. janúar 2026

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa

Héraðsdómur Norðurlands vestra dæmdi nautgripabónda til sex mánaða skilorðsbundi...

Hvað á klukkan að vera?
Fréttir 15. janúar 2026

Hvað á klukkan að vera?

Nú eru í gangi tveir undirskriftalistar á island.is þar sem annars vegar er bari...

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður
Fréttir 15. janúar 2026

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður

Drög að frumvarpi um breytingu á búvörulögum hafa verið birt á vef Alþingis. Í þ...

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló
Fréttir 15. janúar 2026

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló

Enn er nokkurt rekstrartap af nautaeldi á Íslandi og samkvæmt rekstraryfirliti R...