Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Dillið er best að mati The White Guide Nordic-handbókarinnar
Mynd / The White Guide Nordic
Fréttir 31. október 2016

Dillið er best að mati The White Guide Nordic-handbókarinnar

Höfundur: smh

Listi The White Guide Nordic-bókarinnar yfir bestu veitingastaðina á Norðurlöndum fyrir næsta ár hefur verið gefinn út, en hann byggist á niðurstöðum í mati á gæðum veitingastaða. Fimmtán íslenskir staðir eru nú á listanum, en voru sautján í fyrra. Efstur á íslenska listanum eins og í fyrra er Dill, síðan koma Grillið á Hótel Sögu og Norð Austur - Sushi & Bar á Seyðisfirði.

Fram til þessa hafa einungis veitingastaðir á Norðurlöndum verið metnir í bókinni og raðað eftir gæðum en í bókinni fyrir 2017, er einnig að finna veitingastaði Eystrasaltslandanna.

Þannig lítur íslenski listinn út:

MASTERS LEVEL

  • Dill, Reykjavík – 32/79

VERY FINE LEVEL

  • Grillið, Reykjavík – 30/74 3
  • Norð Austur Sushi & Bar, Seyðisfjörður – 30/73 4
  • Slippurinn, Westman Islands – 29/73 5
  • Gallery Restaurant Hotel Holt, Reykjavik – 28/73 6
  • Vox (Hilton Hotel), Reykjavík – 29/70 7
  • Fiskmarkaðurinn (Fishmarket), Reykjavík – 29/69 8
  • Matur og Drykkur, Reykjavík – 29/68

 

FINE LEVEL

  • Kol, Reykjavík – 24/66 10
  • Rub 23, Akureyri – 26/65 11
  • Austur - Indiafjelagid, Reykjavik – 26/62 12
  • Fiskfélagið (Fish Company), Reykjavík – 25/61 13
  • Lava restaurant, Grindavík – 25/61 14
  • Grillmarkadurinn (Grillmarket), Reykjavík – 23/61
  • Snaps, Reykjavík – 23/61

Fremri talan vísar til stigafjölda fyrir matinn á staðnum af 40 mögulegum stigum, en sú síðari er heildarstigatalan fyrir veitingastaðinn af 100 stigum mögulegum.

Besti veitingastaðurinn í The White Guide Nordic er sænski staðurinn Esperanto Stockholm með einkunina 40/94.

Í bókinni eru 325 veitingastaðir tilgreindir á Norðurlöndum en 60 frá Eystrasaltslöndunum. 

Nýtt verknámshús byggt á Sauðárkróki
Fréttir 8. maí 2024

Nýtt verknámshús byggt á Sauðárkróki

Verknámshús Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra (FNV) á Sauðárkróki mun stækka ve...

Torfæra til styrktar björgunarsveitinni
Fréttir 7. maí 2024

Torfæra til styrktar björgunarsveitinni

Laugardaginn 11. maí fer hin árlega Sindratorfæra fram við Gunnarsholtsveg rétt ...

Nýtt erfðapróf fyrir bógkreppu í sjónmáli
Fréttir 6. maí 2024

Nýtt erfðapróf fyrir bógkreppu í sjónmáli

Í sjónmáli er nýtt erfðapróf til greiningar á arfberum erfðagallans sem veldur b...

Jarðgerð á lagernum
Fréttir 3. maí 2024

Jarðgerð á lagernum

Krambúðin í Mývatnssveit er nú með jarðgerðarvél fyrir lífrænan úrgang í verslun...

Fyrsti skipulegi raforkumarkaður landsins
Fréttir 2. maí 2024

Fyrsti skipulegi raforkumarkaður landsins

Opnuð hefur verið íslensk raforkukauphöll, sú fyrsta á Íslandi og með það að mar...

Vöktun íslenskra skóga viðamest
Fréttir 2. maí 2024

Vöktun íslenskra skóga viðamest

Á sviði rannsókna og þróunar hjá Landi og skógi eru fjölmörg verkefni og þeirra ...

Samstarf háskóla skapar tækifæri
Fréttir 2. maí 2024

Samstarf háskóla skapar tækifæri

Jarðræktarmiðstöð LbhÍ er fjármögnuð með skilyrðum um samvinnu við aðrar menntas...

Sjónarmiðin samrýmast ekki
Fréttir 2. maí 2024

Sjónarmiðin samrýmast ekki

Ísteka telur að Samkeppniseftirlitið hefði átt að óska eftir uppfærðum upplýsing...