Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Það voru þeir Jón Viðar Jónmundsson og Hermann Árnason sem dæmdu hrútana og fallegustu gimbrina, bændurnir biðu spenntir á meðan þegar þeir héldu í féð.
Það voru þeir Jón Viðar Jónmundsson og Hermann Árnason sem dæmdu hrútana og fallegustu gimbrina, bændurnir biðu spenntir á meðan þegar þeir héldu í féð.
Líf og starf 9. nóvember 2016

Dagur sauðkindarinnar í Skeiðvangi við Hvolsvöll tókst frábærlega

Félag sauðfjárbænda í Rangár­vallasýslu stóð fyrir Degi sauðkindarinnar í reiðhöllinni Skeiðvangi rétt við Hvolsvöll laugardaginn 22. október. 
 
Fjölmenni mætti á daginn til að skoða fallegt sauðfé og hitta mann og annan. 
 
Nokkrar verðlaunaveitingar fóru fram, auk þess sem SS bauð upp á kjötsúpu. Átti Jóhann G. Jóhannsson fallegasta lambhrútinn sem fékk 90,5 í heildarstig hjá dómurunum. Dagurinn tókst frábærlega í alla staði.

9 myndir:

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa
Fréttir 5. desember 2025

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa

Frá 2009 hefur hlutfall þess niturs sem kemur úr lífrænum úrgangi í öllum landgr...

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir
Fréttir 5. desember 2025

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir

Fimm loðdýrabú á Suðurlandi eru nú hætt starfsemi og búið er að loka sameiginleg...

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...

Gríðarlega mikilvægur vettvangur
Fréttir 4. desember 2025

Gríðarlega mikilvægur vettvangur

Framkvæmdastjóri Loftslagsráðs, Anna Sigurveig Ragnarsdóttir, segir COP enn gríð...

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi
Fréttir 4. desember 2025

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi

Allir loðdýrabændur á Suðurlandi, fimm að tölu, eru nú að hætta minkarækt þar se...