Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Carlsberg setur afarkosti
Utan úr heimi 12. júní 2024

Carlsberg setur afarkosti

Höfundur: Ástvaldur Lárusson

Danski bjórframleiðandinn Carlsberg stefnir á að þrjátíu prósent hráefnisins í þeirra framleiðslu komi frá vistvænni framleiðslu fyrir árið 2030 og að öllu leyti árið 2040.

Þetta er ein af þeim leiðum sem Carlsberg ætlar að fara til að minnka kolefnislosun sína. Framkvæmdastjórinn segir að fyrirtækið muni kaupa vistvænt korn, sama hvort það sé framleitt í Danmörku eða ekki. Því vilji hann hvetja áhrifamenn í landbúnaðinum og stjórnkerfinu til að opna augun fyrir möguleikunum. Landbrugsavisen greinir frá.

Nú þurfi allar hendur á dekk, því stærstu matvælaframleiðendur heimsins, hvort sem það eru Mars, Nestlé, Unilever eða Carlsberg, leggi áherslu á það sama – vistvæna landbúnaðarframleiðslu.

Landbrug & Fødevarer, samtök bænda og afurðastöðva í Danmörku, taka vel í þessa afstöðu. Þrýstingur frá stórum fyrirtækjum eins og Carlsberg geti verið drifkrafturinn í því að breiða út vistvæna búskaparhætti í landinu, en samtökin hafa sett sér það markmið að danskur landbúnaður verði kolefnishlutlaus árið 2050.

Nú þegar séu verkferlarnir til staðar og ættu danskir bændur að geta aðlagað sig að breyttum kröfum.

Nýtt verkefni um vottaðar endurheimtaraðgerðir
Fréttir 5. desember 2025

Nýtt verkefni um vottaðar endurheimtaraðgerðir

Mýrkol er heiti nýs verkefnis um vottaðar aðgerðir í endurheimt votlendis.

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa
Fréttir 5. desember 2025

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa

Frá 2009 hefur hlutfall þess niturs sem kemur úr lífrænum úrgangi í öllum landgr...

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir
Fréttir 5. desember 2025

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir

Fimm loðdýrabú á Suðurlandi eru nú hætt starfsemi og búið er að loka sameiginleg...

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...

Gríðarlega mikilvægur vettvangur
Fréttir 4. desember 2025

Gríðarlega mikilvægur vettvangur

Framkvæmdastjóri Loftslagsráðs, Anna Sigurveig Ragnarsdóttir, segir COP enn gríð...

Þýskar heimsbókmenntir
3. desember 2025

Þýskar heimsbókmenntir

Laufey
3. desember 2025

Laufey

Gjörunnin matvæli ógn við lýðheilsu
4. desember 2025

Gjörunnin matvæli ógn við lýðheilsu

Þúsund ár og þúsund enn
4. desember 2025

Þúsund ár og þúsund enn

Góður árangur náðst
4. desember 2025

Góður árangur náðst

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f