Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Byggjum nýja nautastöð
Gamalt og gott 23. mars 2016

Byggjum nýja nautastöð

Fyrir tíu árum, í 6. tölublaði árið 2006, var á forsíðu fjallað um byggingu nýrrar nautastöðvar. Á Búnaðarþingi 2006 hafði verið samþykkt að fela stjórn Bændasamtaka Íslands að hraða vinnu við undirbúning á endurnýjun aðstöðu Nautastöðvar Bændasamtaka Íslands.

Í ályktuninni sagði m.a.:  „Unnið verði út frá áliti faghóps BÍ um málið, kannaðir til hlítar þeir kostir sem fyrir liggja með tilliti til kostnaðar, rekstraröryggis og staðsetningar. Málið verði lagt fyrir næsta aðalfund Landssambands kúabænda til umsagnar áður en endanleg ákvörðun verði tekin.“

Nautastöðin á Hesti reis sem kunnugt er um þremur árum síðar.

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa
Fréttir 5. desember 2025

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa

Frá 2009 hefur hlutfall þess niturs sem kemur úr lífrænum úrgangi í öllum landgr...

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir
Fréttir 5. desember 2025

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir

Fimm loðdýrabú á Suðurlandi eru nú hætt starfsemi og búið er að loka sameiginleg...

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...

Gríðarlega mikilvægur vettvangur
Fréttir 4. desember 2025

Gríðarlega mikilvægur vettvangur

Framkvæmdastjóri Loftslagsráðs, Anna Sigurveig Ragnarsdóttir, segir COP enn gríð...

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi
Fréttir 4. desember 2025

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi

Allir loðdýrabændur á Suðurlandi, fimm að tölu, eru nú að hætta minkarækt þar se...