Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Brún egg, spældir neytendur, dýravelferð og skyldur stjórnvalda
Fréttir 5. desember 2016

Brún egg, spældir neytendur, dýravelferð og skyldur stjórnvalda

Viðskipta- og lagadeildir Háskólans í Reykjavík efna til málstofu á morgun þriðjudag um blekkta neytendur, hugtakið ,,grænþvott“, samfélagsábyrgð, bótarétt, dýravelferð og upplýsingaskyldu stjórnvalda í Brúneggjamálinu.

Málstofan er á morgun þriðjudaginn 6. desember kl. 12:00 -13:00 í stofu V206.

Dagskrá:

Hrært, spælt og steikt. Neytendur og markaðssetning matvæla

- Valdimar Sigurðsson, prófessor við viðskiptadeild HR.

Lagaumhverfi dýravelferðar

- Sigurborg Daðadóttir, yfirdýralæknir.

Þankar um bótarétt neytenda og upplýsingaskyldur stjórnvalda

- Heimir Örn Herbertsson, sérfræðingur við lagadeild HR.

Hrein egg ─ um grænþvott og ábyrga matvælaframleiðslu

- Ketill Berg Magnússon, aðjúnkt við viðskiptadeild HR og forstöðmaður FESTU, félags um samfélagslega ábyrgð fyrirtækja.


Fundarstjóri er Hrefna Sigríður Briem, forstöðumaður BSc-náms í viðskipta- og hagfræði við HR.

Aðgangur er ókeypis og málstofan er öllum opin. 

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur
Fréttir 16. janúar 2026

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur

Vegna rekstrarvanda á undanförnum misserum náði Ístex ekki að standa í skilum vi...

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni
Fréttir 16. janúar 2026

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni

Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, sæmdi fjórtán Íslendinga heiðursmerki hinnar...

Mata fær langmest af kjötkvóta
Fréttir 16. janúar 2026

Mata fær langmest af kjötkvóta

Búið er að úthluta tollkvótum fyrir landbúnaðarvörur frá Evrópusambandinu fyrir ...

2025 hlýjast frá upphafi mælinga
Fréttir 16. janúar 2026

2025 hlýjast frá upphafi mælinga

Árið 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga samkvæmt upplýsingum f...

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa
Fréttir 16. janúar 2026

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa

Héraðsdómur Norðurlands vestra dæmdi nautgripabónda til sex mánaða skilorðsbundi...

Hvað á klukkan að vera?
Fréttir 15. janúar 2026

Hvað á klukkan að vera?

Nú eru í gangi tveir undirskriftalistar á island.is þar sem annars vegar er bari...

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður
Fréttir 15. janúar 2026

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður

Drög að frumvarpi um breytingu á búvörulögum hafa verið birt á vef Alþingis. Í þ...

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló
Fréttir 15. janúar 2026

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló

Enn er nokkurt rekstrartap af nautaeldi á Íslandi og samkvæmt rekstraryfirliti R...