Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 10 ára.
Breiðavað
Bóndinn 13. ágúst 2015

Breiðavað

Stefanía kom í Breiðavað 1984 og hóf þar búskab ásamt Kristjáni Frímanssyni og móður hans Guðrúnu Blöndal. Kristján lést árið 1999 og Stefanía, ásamt Þór­arni Bjarka Benediktsyni, keypti jörðina af Guðrúnu árið 2000. 
 
Býli:  Breiðavað.
 
Staðsett í sveit:  Austur-Húna­vatns­sýsla.
 
Ábúendur: Stefanía Egilsdóttir og Þórarinn Bjarki Benediktsson.
 
Fjölskyldustærð (og gæludýr): 
Dæturnar okkar fjórar eru Dagný Björk fædd 1985, Jenný Drífa fædd 1990, Árný Dögg fædd 1995 og Hjördís fædd 2002. Gæludýrin eru chihuahua-tíkin Tanja, kötturinn Snúlla og sex border collie-hundar.
 
Stærð jarðar:  982 ha.
 
Gerð bús: Sauðfjárbú.
 
Fjöldi búfjár og tegundir:
550 fjár, 24 hross, níu geitur og kiðlingar.
 
Hvernig gengur hefðbundinn vinnudagur fyrir sig á bænum?
Hefbundið á sauðfjárbúi. 
 
Skemmtilegustu/leiðinlegustu bústörfin? Allt gaman ef við ger­um það saman, nema tína plast af girðingum, segir Hjördís.
 
Hvernig sjáið þið búskapinn fyrir ykkur á jörðinni eftir fimm ár? Svipaðan og nú, kannski fleiri geitur.
 
Hvernig mun íslenskum land­búnaði vegna í framtíðinni? Bara vonandi vel .
 
Hvar teljið þið að helstu tækifærin séu í útflutningi íslenskra búvara? Í hreinum afurðum.
 
Hvað er alltaf til í ísskápnum?
Mjólk, ostur, skinka og svolítið af bjór.
 
Hver er vinsælasti maturinn á heim­ilinu? Lambakjöt .
 
Eftirminnilegasta atvikið við bú­störfin? Þegar við tókum við jörð­inni og einnig þegar við fengum okkur geitur.

5 myndir:

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa
Fréttir 5. desember 2025

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa

Frá 2009 hefur hlutfall þess niturs sem kemur úr lífrænum úrgangi í öllum landgr...

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir
Fréttir 5. desember 2025

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir

Fimm loðdýrabú á Suðurlandi eru nú hætt starfsemi og búið er að loka sameiginleg...

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...

Gríðarlega mikilvægur vettvangur
Fréttir 4. desember 2025

Gríðarlega mikilvægur vettvangur

Framkvæmdastjóri Loftslagsráðs, Anna Sigurveig Ragnarsdóttir, segir COP enn gríð...

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi
Fréttir 4. desember 2025

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi

Allir loðdýrabændur á Suðurlandi, fimm að tölu, eru nú að hætta minkarækt þar se...

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f