Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Bóndi framtíðar
Fólkið sem erfir landið 10. júlí 2024

Bóndi framtíðar

Hann Eiður er hress og kátur fimm ára strákur sem veit ekkert betra en að brasa í vélum og við bústörfin.

Nafn: Eiður Örn Hansson.

Aldur: 5 ára.

Stjörnumerki: Naut.

Búseta: Hvolsvelli.

Skóli: Leikskólinn Aldan.

Skemmtilegast í skólanum: Að fara í bóndaleik.

Áhugamál: Brasa í hesthúsinu og á vélum.

Tómstundaiðkun: Hestbak og fjórhjólið.

Uppáhaldsdýrið: Loðfíllinn hans Jóns (loðinn hestur).

Uppáhaldsmatur: Eggjabrauð.

Uppáhaldslag: Vinn við það með Árna Páli og Bíómynd (VÆB).

Uppáhaldsmynd: Ofurhvolparnir og Klaufabárðarnir.

Hvað er það skemmtilegasta sem þú hefur gert: Farið til útlanda.

Hvað langar þig að verða þegar þú verður stór: Bóndamaður að vinna í Dufþekjunni (Dufþaksholt).

Viltu taka þátt? Hafðu samband. sigrunpeturs@bondi.is

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 5. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Nýtt verkefni um vottaðar endurheimtaraðgerðir
Fréttir 5. desember 2025

Nýtt verkefni um vottaðar endurheimtaraðgerðir

Mýrkol er heiti nýs verkefnis um vottaðar aðgerðir í endurheimt votlendis.

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa
Fréttir 5. desember 2025

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa

Frá 2009 hefur hlutfall þess niturs sem kemur úr lífrænum úrgangi í öllum landgr...

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir
Fréttir 5. desember 2025

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir

Fimm loðdýrabú á Suðurlandi eru nú hætt starfsemi og búið er að loka sameiginleg...

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f