Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Bók um bý
Á faglegum nótum 17. desember 2019

Bók um bý

Höfundur: Vilmundur Hansen

Bókin Bók um bý minnir okkur á hversu mikilvægar býflugur eru í hringrás náttúrunnar og hversu stóru hlutverki þær gegna í fæðuframleiðslu heimsins.

Bókin er í stóru broti og njóta því einstakar og glæsilegar myndir hennar sér vel. Í bókinni er að finna hafsjó af skemmtilegum fróðleik um býflugur og blómin og lífríkið.

Rakin er saga býflugna og hunangsframleiðslu og sagt frá býflugnabúum, vinnusemi flugnanna, dansi og mörgu öðru áhugaverðu.

Bók um bý er eftir sömu höfunda, Piotr Socha og Wojciech Grajkowski, og Bók um tré sem kom út hjá Sögur útgáfu á síðasta ári og vakti mikla athygli. Ljóst er að nýja bókin mun ekki síður vekja athygli þeirra sem heilluðust af fyrri bók höfundar.
 

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 5. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Nýtt verkefni um vottaðar endurheimtaraðgerðir
Fréttir 5. desember 2025

Nýtt verkefni um vottaðar endurheimtaraðgerðir

Mýrkol er heiti nýs verkefnis um vottaðar aðgerðir í endurheimt votlendis.

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa
Fréttir 5. desember 2025

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa

Frá 2009 hefur hlutfall þess niturs sem kemur úr lífrænum úrgangi í öllum landgr...

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir
Fréttir 5. desember 2025

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir

Fimm loðdýrabú á Suðurlandi eru nú hætt starfsemi og búið er að loka sameiginleg...

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...