Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Frá síðasta aðalfundi Landssamtaka sauðfjárbænda 30. mars síðastliðinn, þegar Oddný Steina Valsdóttir var kjörin formaður samtakanna.
Frá síðasta aðalfundi Landssamtaka sauðfjárbænda 30. mars síðastliðinn, þegar Oddný Steina Valsdóttir var kjörin formaður samtakanna.
Mynd / HKr.
Fréttir 17. ágúst 2017

Boðað til auka aðalfundar hjá Landssamtökum sauðfjárbænda

Unnsteinn Snorri Snorrason, framkvæmdastjóri Landssamtaka sauðfjárbænda, hefur sent út fundarboð um auka aðalfund í samtökunum sem haldinn verður 25. ágúst næstkomandi á Hótel Sögu.

Í fundarboðinu kemur fram að farið verði yfir tillögur að aðgerðum vegna erfiðrar stöðu í sauðfjárrækt.
 
„Mikilvægt er að senda inn við fyrsta tækifæri hvort boða þurfi varamenn ykkar fulltrúa, en fulltrúar aðalfundar 2017 teljast fulltrúar á auka aðalfundinum. Upplýsingar um þetta skulu sendar á netfangið: unnsteinn@bondi.is.
 
Búið er að taka frá þau herbergi sem eru laus á hótelinu. Fulltrúar þurfa sjálfir að sjá um að bóka gistingu. Í ljósi þess að fyrirvari fundarins er mjög stuttur er afar
takmarkað framboð af herbergjum,“ segir í fundarboðinu.
 
Fundurinn verður settur kl. 13:00 og lýkur með sameiginlegum kvöldverði klukkan 18:30. Nánari dagskrá verður send út síðar.
 
 
Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa
Fréttir 5. desember 2025

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa

Frá 2009 hefur hlutfall þess niturs sem kemur úr lífrænum úrgangi í öllum landgr...

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir
Fréttir 5. desember 2025

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir

Fimm loðdýrabú á Suðurlandi eru nú hætt starfsemi og búið er að loka sameiginleg...

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...

Gríðarlega mikilvægur vettvangur
Fréttir 4. desember 2025

Gríðarlega mikilvægur vettvangur

Framkvæmdastjóri Loftslagsráðs, Anna Sigurveig Ragnarsdóttir, segir COP enn gríð...

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi
Fréttir 4. desember 2025

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi

Allir loðdýrabændur á Suðurlandi, fimm að tölu, eru nú að hætta minkarækt þar se...