Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 ára.
Blómabúðin Dögg
Gamalt og gott 3. október 2023

Blómabúðin Dögg

Höfundur: Sigrún Pétursdóttir

Blómabúðin Dögg stóð meðal annars á horni Bæjarhrauns og Hólshrauns. Árið 1982 ákváðu eigendur hennar, hjónin Ásmundur Jónasson og Halldóra Hermannsdóttir, að byggja þar fyrsta sérhannaða húsnæðið undir blómaverslun. Var húsnæðið sexstrendingur að lögun og sérstaklega hugað að sem bestu birtuskilyrðum. Var verslunin annars stofnuð árið 1977 og stóð lengi vel að Álfheimum 6, en í dag má hana finna að Bæjarhrauni 26 í Hafnarfirðinum. Hurðarop þeirrar verslunar er nákvæmlega sex skrefum frá þeim inngangi er þjónaði gestum frá ómunatíð – kemur fram í Fjarðarpóstinum árið 2011, og tekið fram að sama persónulega þjónustan og úrvalið hafi ekkert breyst.

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur
Fréttir 16. janúar 2026

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur

Vegna rekstrarvanda á undanförnum misserum náði Ístex ekki að standa í skilum vi...

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni
Fréttir 16. janúar 2026

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni

Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, sæmdi fjórtán Íslendinga heiðursmerki hinnar...

Mata fær langmest af kjötkvóta
Fréttir 16. janúar 2026

Mata fær langmest af kjötkvóta

Búið er að úthluta tollkvótum fyrir landbúnaðarvörur frá Evrópusambandinu fyrir ...

2025 hlýjast frá upphafi mælinga
Fréttir 16. janúar 2026

2025 hlýjast frá upphafi mælinga

Árið 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga samkvæmt upplýsingum f...

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa
Fréttir 16. janúar 2026

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa

Héraðsdómur Norðurlands vestra dæmdi nautgripabónda til sex mánaða skilorðsbundi...

Hvað á klukkan að vera?
Fréttir 15. janúar 2026

Hvað á klukkan að vera?

Nú eru í gangi tveir undirskriftalistar á island.is þar sem annars vegar er bari...

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður
Fréttir 15. janúar 2026

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður

Drög að frumvarpi um breytingu á búvörulögum hafa verið birt á vef Alþingis. Í þ...

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló
Fréttir 15. janúar 2026

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló

Enn er nokkurt rekstrartap af nautaeldi á Íslandi og samkvæmt rekstraryfirliti R...